Tvö önnur sjónarhorn á áreksturinn hjá þýsku stelpunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2018 16:00 Sophia Floersch. Mynd/Instagram/vanamersfoortracing Þýska kappaksturskonan Sophia Floersch slapp á ótrúlegan hátt lifandi og ólömuð út úr svakalegum árekstri í Macau kappakstrinum í formúlu þrjú um helgina. Sophia Floersch, sem er aðeins sautján ára gömul og að keppa í karlaheimi formúlunnar, hryggbrotnaði í slysinu en var með meðvitnund eftir áreksturinn."Everything is working and everything is in order" Sophia Florsch has had surgery lasting nearly ten hours after going airborne at around 171mph. More details on a miracle escape in Formula 3https://t.co/rbHXbucQhHpic.twitter.com/xCtXztLJGq — BBC Sport (@BBCSport) November 19, 2018Liðið hennar, Van Amersfoort Racing, færði heiminum góðar fréttir í gær þegar í ljós kom að ellefu klukkutíma aðgerð heppnaðist vel og að það sé ekki lengur óttast um að Sophia sé lömuð. Vísir hefur vísað á myndband með árekstrinum með fréttum sínum og það myndband má sjá hér fyrir neðan.SURVIVOR: 17-year-old Formula 3 driver Sophia Floersch survives a spectacular airborne crash that sent her vehicle through a catch fence in the Formula 3 Macau Grand Prix, suffering a spine fracture. https://t.co/vfdROLAPDHpic.twitter.com/3QyI543LqM — ABC News (@ABC) November 19, 2018Þarna er hinsvegar aðeins boðið upp á eitt sjónarhorn en nú hafa menn grafið upp tvö önnur sjónarhorn á þennan rosalega árekstur. Eftir að hafa séð þessi tvö myndbrot er fólk nú ekkert minna hissa á því að Sophia hafi sloppið svona vel. Hér fyrir neðan má sjá tvö ný sjónarhorn á slysið á sunnudaginn.Crash of Sophia Floersch on 2018 f3 Macau Grand Prix pic.twitter.com/3HzdEc69c1 — postthread.com (@moezsf) November 18, 2018EXCLUSIVE VIDEO of the Sophia Floersch Huge Crash in Macao! Follow in @formulanewsofficial on Instagram to see all details and News!#SophiaFloersch#StayStrongSophia#MacauGPpic.twitter.com/HR3dyZ9rv8 — Official Formula News ™ (@Formula1NewsFON) November 19, 2018Teenage driver @SophiaFloersch is able to move her limbs and is recovering after a marathon spinal operation, following her terrifying airborne crash at the Macau GP Full story here: https://t.co/UoAlYMYBWGpic.twitter.com/OrpTt5W1vo — AFP Sport (@AFP_Sport) November 20, 2018 Formúla Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira
Þýska kappaksturskonan Sophia Floersch slapp á ótrúlegan hátt lifandi og ólömuð út úr svakalegum árekstri í Macau kappakstrinum í formúlu þrjú um helgina. Sophia Floersch, sem er aðeins sautján ára gömul og að keppa í karlaheimi formúlunnar, hryggbrotnaði í slysinu en var með meðvitnund eftir áreksturinn."Everything is working and everything is in order" Sophia Florsch has had surgery lasting nearly ten hours after going airborne at around 171mph. More details on a miracle escape in Formula 3https://t.co/rbHXbucQhHpic.twitter.com/xCtXztLJGq — BBC Sport (@BBCSport) November 19, 2018Liðið hennar, Van Amersfoort Racing, færði heiminum góðar fréttir í gær þegar í ljós kom að ellefu klukkutíma aðgerð heppnaðist vel og að það sé ekki lengur óttast um að Sophia sé lömuð. Vísir hefur vísað á myndband með árekstrinum með fréttum sínum og það myndband má sjá hér fyrir neðan.SURVIVOR: 17-year-old Formula 3 driver Sophia Floersch survives a spectacular airborne crash that sent her vehicle through a catch fence in the Formula 3 Macau Grand Prix, suffering a spine fracture. https://t.co/vfdROLAPDHpic.twitter.com/3QyI543LqM — ABC News (@ABC) November 19, 2018Þarna er hinsvegar aðeins boðið upp á eitt sjónarhorn en nú hafa menn grafið upp tvö önnur sjónarhorn á þennan rosalega árekstur. Eftir að hafa séð þessi tvö myndbrot er fólk nú ekkert minna hissa á því að Sophia hafi sloppið svona vel. Hér fyrir neðan má sjá tvö ný sjónarhorn á slysið á sunnudaginn.Crash of Sophia Floersch on 2018 f3 Macau Grand Prix pic.twitter.com/3HzdEc69c1 — postthread.com (@moezsf) November 18, 2018EXCLUSIVE VIDEO of the Sophia Floersch Huge Crash in Macao! Follow in @formulanewsofficial on Instagram to see all details and News!#SophiaFloersch#StayStrongSophia#MacauGPpic.twitter.com/HR3dyZ9rv8 — Official Formula News ™ (@Formula1NewsFON) November 19, 2018Teenage driver @SophiaFloersch is able to move her limbs and is recovering after a marathon spinal operation, following her terrifying airborne crash at the Macau GP Full story here: https://t.co/UoAlYMYBWGpic.twitter.com/OrpTt5W1vo — AFP Sport (@AFP_Sport) November 20, 2018
Formúla Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira