Sex létust í troðningi á ítölskum næturklúbbi Kjartan Kjartansson skrifar 8. desember 2018 08:23 Slökkviliðið á svæðinu birti myndir af vettvangi á Twitter-reikningi sínum. Skjáskot/Twitter Mögulegt er talið að piparúði hafi valdið troðningi á næturklúbbi á austanverðri Ítalíu sem leiddi til þess að sex manns létust og tugir slösuðust, þar af tólf alvarlega. Um þúsund manns eru sagðir hafa verið á staðnum þegar troðningurinn hófst. Tónleikar vinsæls ítalsks rappara fóru fram á Lanterna Azzurra-næturklúbbnum í bænum Corinaldo, ekki fjarri strandborginni Ancon á austurströnd Ítalíu í nótt. Frásagnir hafa borist af því að einhver hafi úðað piparúða inni á staðnum og við það hafi troðningurinn farið af stað um klukkan eitt að staðartíma í nótt.Breska ríkisútvarpið BBC segir að margir þeirra sem slösuðu séu með áverka eftir að hafa kramist undir mannmergðinni. Fimmtán hundruð manns slösuðust í troðningi á torgi í borginni Tórínó þar sem fólk var saman komið til að fylgjast með úrslitaleik Meistaradeildarinnar í knattspyrnu í júní í fyrra. Þá var það flugeldur sem sprakk inni í þvögunni sem olli því að skelfing greip um sig og fólk tróðst undir.#Corinaldo (AN) #8dic 1:00, squadre #vigilidelfuoco impegnate nel soccorso in una discoteca. Forse per la dispersione di una sostanza urticante, ragazzi fuggono per il panico calpestandosi. Sei purtroppo quelli deceduti, decine feriti pic.twitter.com/NvII0jD7oe— Vigili del Fuoco (@emergenzavvf) December 8, 2018 Ítalía Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Fleiri fréttir Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Sjá meira
Mögulegt er talið að piparúði hafi valdið troðningi á næturklúbbi á austanverðri Ítalíu sem leiddi til þess að sex manns létust og tugir slösuðust, þar af tólf alvarlega. Um þúsund manns eru sagðir hafa verið á staðnum þegar troðningurinn hófst. Tónleikar vinsæls ítalsks rappara fóru fram á Lanterna Azzurra-næturklúbbnum í bænum Corinaldo, ekki fjarri strandborginni Ancon á austurströnd Ítalíu í nótt. Frásagnir hafa borist af því að einhver hafi úðað piparúða inni á staðnum og við það hafi troðningurinn farið af stað um klukkan eitt að staðartíma í nótt.Breska ríkisútvarpið BBC segir að margir þeirra sem slösuðu séu með áverka eftir að hafa kramist undir mannmergðinni. Fimmtán hundruð manns slösuðust í troðningi á torgi í borginni Tórínó þar sem fólk var saman komið til að fylgjast með úrslitaleik Meistaradeildarinnar í knattspyrnu í júní í fyrra. Þá var það flugeldur sem sprakk inni í þvögunni sem olli því að skelfing greip um sig og fólk tróðst undir.#Corinaldo (AN) #8dic 1:00, squadre #vigilidelfuoco impegnate nel soccorso in una discoteca. Forse per la dispersione di una sostanza urticante, ragazzi fuggono per il panico calpestandosi. Sei purtroppo quelli deceduti, decine feriti pic.twitter.com/NvII0jD7oe— Vigili del Fuoco (@emergenzavvf) December 8, 2018
Ítalía Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Fleiri fréttir Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Sjá meira