Vígahnöttur kom fram á jarðskjálftamælum á Grænlandi Kjartan Kjartansson skrifar 17. desember 2018 13:34 Vígahnettir eru glóandi loftsteinar sem splundrast þegar þeir falla í gegnum lofthjúp jarðar. Vísir/Getty Jarðskjálftamælar á Grænlandi greindu höggbylgju frá glóandi loftsteini sem sprakk nærri Thule-herstöðinni í sumar. Athuganirnar geta hjálpað vísindamönnum að skilja hvernig loftsteinar hafa áhrif á jökla og íshnetti í sólkerfinu. Loftsteininn sem sprakk yfir Grænlandi 25. júlí var annar stærsti vígahnöttur ársins, að því er kemur fram í frétt Space.com. Krafturinn jafnaðist á við 2,1 tonn af TNT-sprengiefni. Sagt var frá mælingunum á ársþingi Jarðeðlisfræðisambands Bandaríkjanna (AGU) í síðustu viku en niðurstöður þeirra hafa enn ekki verið gefnar formlega út. Íbúar í bænum Qaanaaq á norðvesturströnd Grænlands sögðust hafa séð bjart ljós á himni og fundið jörðina titra um klukkan átta að kvöldi að staðartíma. Jarðskjálftamælar sem höfðu nýlega verið settir upp norður af bænum til að fylgjast með áhrifum jarðhræringa á Grænlandsjökul námu sprenginguna. Vígahnötturinn var sem bjartastur í um 43 kílómetra hæð yfir jörðinni en þá var hann á um 87.000 kílómetra hraða á klukkustund. Talið er að hann hafi sprungið nærri Humboldt-jöklinum. Titringur frá sprengingunni kom fram á mælum allt að 350 kílómetrum þaðan. Geimurinn Norðurlönd Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Jarðskjálftamælar á Grænlandi greindu höggbylgju frá glóandi loftsteini sem sprakk nærri Thule-herstöðinni í sumar. Athuganirnar geta hjálpað vísindamönnum að skilja hvernig loftsteinar hafa áhrif á jökla og íshnetti í sólkerfinu. Loftsteininn sem sprakk yfir Grænlandi 25. júlí var annar stærsti vígahnöttur ársins, að því er kemur fram í frétt Space.com. Krafturinn jafnaðist á við 2,1 tonn af TNT-sprengiefni. Sagt var frá mælingunum á ársþingi Jarðeðlisfræðisambands Bandaríkjanna (AGU) í síðustu viku en niðurstöður þeirra hafa enn ekki verið gefnar formlega út. Íbúar í bænum Qaanaaq á norðvesturströnd Grænlands sögðust hafa séð bjart ljós á himni og fundið jörðina titra um klukkan átta að kvöldi að staðartíma. Jarðskjálftamælar sem höfðu nýlega verið settir upp norður af bænum til að fylgjast með áhrifum jarðhræringa á Grænlandsjökul námu sprenginguna. Vígahnötturinn var sem bjartastur í um 43 kílómetra hæð yfir jörðinni en þá var hann á um 87.000 kílómetra hraða á klukkustund. Talið er að hann hafi sprungið nærri Humboldt-jöklinum. Titringur frá sprengingunni kom fram á mælum allt að 350 kílómetrum þaðan.
Geimurinn Norðurlönd Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira