Hafa hækkað viðvörunarstig Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 28. desember 2018 08:00 Indónesísk börn leika sér í hrúgu af fötum frá hjálparsamtökum. Nordicphotos/AFP Hamfaravarnastofnun Indónesíu hækkaði í gær viðvörunarstig upp á næsthæsta stig vegna gossins í eldfjallinu Anak Krakatá, eða Barni Krakatá. Sagði það gert vegna aukinnar eldvirkni í fjallinu. „Hættusvæðið hefur verið stækkað úr tveggja kílómetra radíus í fimm. Íbúum og ferðamönnum er því óheimilt að koma nær fjallinu en sem nemur fimm kílómetrum,“ sagði í tilkynningu frá stofnuninni. Skriða féll úr fjallinu á laugardag og orsakaði flóðbylgju. Bylgjan skall á strandbyggðum á eyjunum Jövu og Súmötru við Sunda-sund. Á fimmta hundrað lést í hamförunum og á annað hundrað er enn saknað. Hundruð bygginga eyðilögðust, bílum skolaði í burtu og tré rifnuðu upp með rótum. Þá er að minnsta kosti 16.000 enn gert að halda sig fjarri heimilum sínum og gista þúsundir því í neyðarskýlum. Flugumferðarstjórnarstofnunin AirNav Indonesia sagðist í gær loka fyrir ákveðnar flugleiðir til og frá svæðinu vegna ösku sem fjallið spýr úr sér. Í samtali við BBC sagði verkefnastjóri hjá stofnuninni að ákvörðunin snerti 20-25 ferðir. Asía Birtist í Fréttablaðinu Indónesía Tengdar fréttir Tala látinna hækkar enn í Indónesíu Tala látinna hækkar enn í Indónesíu eftir eldgosið í Anak Krakatau um helgina en meira en 280 manns hafa fundist látnir. Þá eru meira en 1000 manns særðir. 24. desember 2018 08:53 Leitað að fólki á lífi eftir flóðbylgjuna með öllum tiltækum ráðum Drónar, leitarhundar og stórvirkar vinnuvélar eru notaðir við leit og björgun á Indónesíu þar sem flóðbylgja olli usla á laugardag. 25. desember 2018 11:20 Björgunarstarf reynst erfitt vegna veðuröfga Mikil úrkoma torveldar björgunarstarf á Jövu eftir að flóðbylgja skall á strandbyggðum á laugardaginn. Á fimmta hundrað látin. Veðrið, ölduhæð og áframhaldandi eldgos valda áhyggjum af möguleikanum á annarri flóðbylgju. 27. desember 2018 06:00 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
Hamfaravarnastofnun Indónesíu hækkaði í gær viðvörunarstig upp á næsthæsta stig vegna gossins í eldfjallinu Anak Krakatá, eða Barni Krakatá. Sagði það gert vegna aukinnar eldvirkni í fjallinu. „Hættusvæðið hefur verið stækkað úr tveggja kílómetra radíus í fimm. Íbúum og ferðamönnum er því óheimilt að koma nær fjallinu en sem nemur fimm kílómetrum,“ sagði í tilkynningu frá stofnuninni. Skriða féll úr fjallinu á laugardag og orsakaði flóðbylgju. Bylgjan skall á strandbyggðum á eyjunum Jövu og Súmötru við Sunda-sund. Á fimmta hundrað lést í hamförunum og á annað hundrað er enn saknað. Hundruð bygginga eyðilögðust, bílum skolaði í burtu og tré rifnuðu upp með rótum. Þá er að minnsta kosti 16.000 enn gert að halda sig fjarri heimilum sínum og gista þúsundir því í neyðarskýlum. Flugumferðarstjórnarstofnunin AirNav Indonesia sagðist í gær loka fyrir ákveðnar flugleiðir til og frá svæðinu vegna ösku sem fjallið spýr úr sér. Í samtali við BBC sagði verkefnastjóri hjá stofnuninni að ákvörðunin snerti 20-25 ferðir.
Asía Birtist í Fréttablaðinu Indónesía Tengdar fréttir Tala látinna hækkar enn í Indónesíu Tala látinna hækkar enn í Indónesíu eftir eldgosið í Anak Krakatau um helgina en meira en 280 manns hafa fundist látnir. Þá eru meira en 1000 manns særðir. 24. desember 2018 08:53 Leitað að fólki á lífi eftir flóðbylgjuna með öllum tiltækum ráðum Drónar, leitarhundar og stórvirkar vinnuvélar eru notaðir við leit og björgun á Indónesíu þar sem flóðbylgja olli usla á laugardag. 25. desember 2018 11:20 Björgunarstarf reynst erfitt vegna veðuröfga Mikil úrkoma torveldar björgunarstarf á Jövu eftir að flóðbylgja skall á strandbyggðum á laugardaginn. Á fimmta hundrað látin. Veðrið, ölduhæð og áframhaldandi eldgos valda áhyggjum af möguleikanum á annarri flóðbylgju. 27. desember 2018 06:00 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
Tala látinna hækkar enn í Indónesíu Tala látinna hækkar enn í Indónesíu eftir eldgosið í Anak Krakatau um helgina en meira en 280 manns hafa fundist látnir. Þá eru meira en 1000 manns særðir. 24. desember 2018 08:53
Leitað að fólki á lífi eftir flóðbylgjuna með öllum tiltækum ráðum Drónar, leitarhundar og stórvirkar vinnuvélar eru notaðir við leit og björgun á Indónesíu þar sem flóðbylgja olli usla á laugardag. 25. desember 2018 11:20
Björgunarstarf reynst erfitt vegna veðuröfga Mikil úrkoma torveldar björgunarstarf á Jövu eftir að flóðbylgja skall á strandbyggðum á laugardaginn. Á fimmta hundrað látin. Veðrið, ölduhæð og áframhaldandi eldgos valda áhyggjum af möguleikanum á annarri flóðbylgju. 27. desember 2018 06:00