222 látnir eftir flóðbylgjuna í Indónesíu Andri Eysteinsson skrifar 23. desember 2018 11:30 Fjöldi látinna er kominn upp í 222 og er talið að muni fara hækkandi. EPA/Adi Weda Mikið mannfall og miklar skemmdir hafa orðið í Indónesíu í kjölfar eldgossins í eldfjallinu Anak Krakatau og flóðbylgjunnar sem fylgdi í kjölfarið. 222 eru látnir og talið er að fjöldi látinna muni hækka enn frekar. Anak Krakatau er hluti af Krakatá-eyjaklasanum í Sundasundi sem liggur milli eyjanna Súmötru og Jövu. Sundasund tengir einnig Jövuhaf við Indlandshaf. Eyjaklasinn er kenndur við eldfjallaeyjuna nafntoguðu Krakatá sem sprakk í eldgosi sem hófst í maí árið 1883.Loftmynd af Krakatá-eyjaklasanum. Anak Krakatau er fyrir miðju og Krakatá neðst til hægri.GettyEldgosið 1883 hafði mikil áhrif á landslagið í Sundasundi en Krakatá sjálf gjöreyðilagðist í sprengingunni og aðrar eyjur tóku að myndast upp úr gosstöðvum í nágrenninu, þar á meðal Anak Krakatau sem á íslensku útleggst sem barn Krakatá.At least 222 people have died, and more than 800 are injured in Indonesia tsunami, officials now say Live updates: https://t.co/Swzujmgh1zpic.twitter.com/ifVsTIBf3L — BBC Breaking News (@BBCBreaking) December 23, 2018Engar viðvaranir bárust vegna flóðbylgjunnar.Vísir/EPAÍ ágústmánuði 1930 braust eldstöð upp úr hafinu og myndaði þar með eyjuna Anak Krakatau og hefur hún verið virk eldstöð síðan. Í október þessa árs gaus í fjallinu og náðust myndbönd af. Síðasta laugardag, 22. Desember, hófst gos að nýju í Anak Krakatau. Í framhaldinu myndaðist flóðbylgja sem síðan skall á nærliggjandi eyjum með hræðilegum afleiðingum. Yfirvöld telja að hundruð bygginga hafi eyðilagst í hamförunum sem rakin eru til skriðufalls í kjölfar eldgossins. Á meðal þeirra svæða sem urðu illa úti eru Pendeglang, Lampung og Serang.In this photo: Anak-Krakatau volcano with increased activity, 2.5 hours prior to the #tsunami waves hitting some areas on the coast of West-Java and Southern-Sumatra. #indonesia#anyerpic.twitter.com/0Xv3lQwAQ3 — Øystein L. Andersen (@OysteinLAnderse) December 23, 2018Yfir 800 eru slasaðirEPA/GhezzalErupsi Gunung Krakatau #Anyer#IGERSBANTEN Sabtu 22 Desember 2018 pukul 18.00 wib telah terjadi erupsi Gunung Anak Krakatau berupa abu vulkanik berwarna hitam pekat yang mengarah ke timur laut dan timur. Selain itu, pengamatan langsung dilapangan oleh tim patroli pengamanan pic.twitter.com/Gg7StN7FdQ — ig @IGERS.BANTEN (@IgersBanten) December 23, 2018VIDEO: Water, debris everywhere after a tsunami strikes coastal areas in Indonesia https://t.co/Z1nm2eOFPH (Video: Twitter / @IgersBanten) pic.twitter.com/p4vEDObMB1 — Channel NewsAsia (@ChannelNewsAsia) December 23, 2018 Asía Indónesía Tengdar fréttir 168 dánir í flóðbylgju á Indónesíu eftir eldgos í Krakatá Yfirvöld hafa biðlað til íbúa að vera ekki nærri strandlengjunni af ótta við að önnur flóðbylgja skelli á. 23. desember 2018 08:05 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Mikið mannfall og miklar skemmdir hafa orðið í Indónesíu í kjölfar eldgossins í eldfjallinu Anak Krakatau og flóðbylgjunnar sem fylgdi í kjölfarið. 222 eru látnir og talið er að fjöldi látinna muni hækka enn frekar. Anak Krakatau er hluti af Krakatá-eyjaklasanum í Sundasundi sem liggur milli eyjanna Súmötru og Jövu. Sundasund tengir einnig Jövuhaf við Indlandshaf. Eyjaklasinn er kenndur við eldfjallaeyjuna nafntoguðu Krakatá sem sprakk í eldgosi sem hófst í maí árið 1883.Loftmynd af Krakatá-eyjaklasanum. Anak Krakatau er fyrir miðju og Krakatá neðst til hægri.GettyEldgosið 1883 hafði mikil áhrif á landslagið í Sundasundi en Krakatá sjálf gjöreyðilagðist í sprengingunni og aðrar eyjur tóku að myndast upp úr gosstöðvum í nágrenninu, þar á meðal Anak Krakatau sem á íslensku útleggst sem barn Krakatá.At least 222 people have died, and more than 800 are injured in Indonesia tsunami, officials now say Live updates: https://t.co/Swzujmgh1zpic.twitter.com/ifVsTIBf3L — BBC Breaking News (@BBCBreaking) December 23, 2018Engar viðvaranir bárust vegna flóðbylgjunnar.Vísir/EPAÍ ágústmánuði 1930 braust eldstöð upp úr hafinu og myndaði þar með eyjuna Anak Krakatau og hefur hún verið virk eldstöð síðan. Í október þessa árs gaus í fjallinu og náðust myndbönd af. Síðasta laugardag, 22. Desember, hófst gos að nýju í Anak Krakatau. Í framhaldinu myndaðist flóðbylgja sem síðan skall á nærliggjandi eyjum með hræðilegum afleiðingum. Yfirvöld telja að hundruð bygginga hafi eyðilagst í hamförunum sem rakin eru til skriðufalls í kjölfar eldgossins. Á meðal þeirra svæða sem urðu illa úti eru Pendeglang, Lampung og Serang.In this photo: Anak-Krakatau volcano with increased activity, 2.5 hours prior to the #tsunami waves hitting some areas on the coast of West-Java and Southern-Sumatra. #indonesia#anyerpic.twitter.com/0Xv3lQwAQ3 — Øystein L. Andersen (@OysteinLAnderse) December 23, 2018Yfir 800 eru slasaðirEPA/GhezzalErupsi Gunung Krakatau #Anyer#IGERSBANTEN Sabtu 22 Desember 2018 pukul 18.00 wib telah terjadi erupsi Gunung Anak Krakatau berupa abu vulkanik berwarna hitam pekat yang mengarah ke timur laut dan timur. Selain itu, pengamatan langsung dilapangan oleh tim patroli pengamanan pic.twitter.com/Gg7StN7FdQ — ig @IGERS.BANTEN (@IgersBanten) December 23, 2018VIDEO: Water, debris everywhere after a tsunami strikes coastal areas in Indonesia https://t.co/Z1nm2eOFPH (Video: Twitter / @IgersBanten) pic.twitter.com/p4vEDObMB1 — Channel NewsAsia (@ChannelNewsAsia) December 23, 2018
Asía Indónesía Tengdar fréttir 168 dánir í flóðbylgju á Indónesíu eftir eldgos í Krakatá Yfirvöld hafa biðlað til íbúa að vera ekki nærri strandlengjunni af ótta við að önnur flóðbylgja skelli á. 23. desember 2018 08:05 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
168 dánir í flóðbylgju á Indónesíu eftir eldgos í Krakatá Yfirvöld hafa biðlað til íbúa að vera ekki nærri strandlengjunni af ótta við að önnur flóðbylgja skelli á. 23. desember 2018 08:05