Umræður um Brexit-samning May halda áfram Kjartan Kjartansson skrifar 9. janúar 2019 08:42 Mótmælendur við breska þingið. Vísir/EPA Breskir þingmenn taka útgöngusamning Theresu May forsætisráðherra við Evrópusambandið aftur til umræðu í dag. Búist er við því að greidd verði atkvæði um samninginn á þriðjudag í næstu viku en atkvæðagreiðslu um hann var frestað í síðasta mánuði. Ríkisstjórnin er sögð ætla að birta skjal síðar til að sefa áhyggjur um afleiðingar samningsins fyrir Norður-Írlandi. Einn helsti ásteytingarsteinninn í samningaviðræðunum við Evrópusambandið hefur verið hvernig landamærum Írlands, sem verður áfram í sambandinu, og Norður-Írlands, sem er hluti af Bretlandi.Breska ríkisútvarpið segir að lagt sé til að norður-írska þingið fái heimild til að hafna nýjum Evrópureglum þurfi landsvæðið að beygja sig tímabundið áfram undir innri markaði og tollasamstarf ESB eftir fyrst eftir útgönguna 29. mars. Ríkisstjórn May beið vandræðalegan ósigur í þinginu í gær þegar hópur tuttugu þingmanna Íhaldsflokksins tók höndum saman við þingmenn Verkamannaflokksins um að lýsa andstöðu við að Bretlandi gangi úr ESB án útgöngusamnings. Til stóð að þingið greiddi atkvæði um útgöngusamning May 11. desember. Þeirri atkvæðagreiðslu var frestað þar sem ljóst var að hann yrði kolfelldur. May hefur síðan freistað þess að fá frekar tryggingar frá Evrópusambandinu sem gætu aflað samningnum stuðnings heima fyrir. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Æfa viðbrögð við Brexit án samnings Lest 89 flutningabíla ók í gær tvær ferðir frá hinum yfirgefna Manston flugvelli í Kent til hafnarinnar í Dover. 8. janúar 2019 08:00 Þreifa fyrir sér um að fresta útgöngudagsetningunni Breski forsætisráðherrann hefur ítrekað hafnað því að Brexit verði frestað. Embætismenn eru sagðir leita hófanna um það í Evrópu. 8. janúar 2019 09:47 Mest lesið Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Innlent Fleiri fréttir Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Sjá meira
Breskir þingmenn taka útgöngusamning Theresu May forsætisráðherra við Evrópusambandið aftur til umræðu í dag. Búist er við því að greidd verði atkvæði um samninginn á þriðjudag í næstu viku en atkvæðagreiðslu um hann var frestað í síðasta mánuði. Ríkisstjórnin er sögð ætla að birta skjal síðar til að sefa áhyggjur um afleiðingar samningsins fyrir Norður-Írlandi. Einn helsti ásteytingarsteinninn í samningaviðræðunum við Evrópusambandið hefur verið hvernig landamærum Írlands, sem verður áfram í sambandinu, og Norður-Írlands, sem er hluti af Bretlandi.Breska ríkisútvarpið segir að lagt sé til að norður-írska þingið fái heimild til að hafna nýjum Evrópureglum þurfi landsvæðið að beygja sig tímabundið áfram undir innri markaði og tollasamstarf ESB eftir fyrst eftir útgönguna 29. mars. Ríkisstjórn May beið vandræðalegan ósigur í þinginu í gær þegar hópur tuttugu þingmanna Íhaldsflokksins tók höndum saman við þingmenn Verkamannaflokksins um að lýsa andstöðu við að Bretlandi gangi úr ESB án útgöngusamnings. Til stóð að þingið greiddi atkvæði um útgöngusamning May 11. desember. Þeirri atkvæðagreiðslu var frestað þar sem ljóst var að hann yrði kolfelldur. May hefur síðan freistað þess að fá frekar tryggingar frá Evrópusambandinu sem gætu aflað samningnum stuðnings heima fyrir.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Æfa viðbrögð við Brexit án samnings Lest 89 flutningabíla ók í gær tvær ferðir frá hinum yfirgefna Manston flugvelli í Kent til hafnarinnar í Dover. 8. janúar 2019 08:00 Þreifa fyrir sér um að fresta útgöngudagsetningunni Breski forsætisráðherrann hefur ítrekað hafnað því að Brexit verði frestað. Embætismenn eru sagðir leita hófanna um það í Evrópu. 8. janúar 2019 09:47 Mest lesið Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Innlent Fleiri fréttir Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Sjá meira
Æfa viðbrögð við Brexit án samnings Lest 89 flutningabíla ók í gær tvær ferðir frá hinum yfirgefna Manston flugvelli í Kent til hafnarinnar í Dover. 8. janúar 2019 08:00
Þreifa fyrir sér um að fresta útgöngudagsetningunni Breski forsætisráðherrann hefur ítrekað hafnað því að Brexit verði frestað. Embætismenn eru sagðir leita hófanna um það í Evrópu. 8. janúar 2019 09:47