Fólki sagt hafa fækkað í Kína í fyrsta sinn í 70 ár Samúel Karl Ólason skrifar 3. janúar 2019 13:48 Tæplega 1,4 milljarður manna býr nú í Kína. Vísir/Getty Kínverjum fækkaði í fyrra og er það í fyrsta sinn sem það gerist í 70 ár. Tæplega 1,4 milljarður manna býr nú í Kína. Fæðingum árið 2018 fækkaði um 2,5 milljónir frá 2017. Sérfræðingar vara við því að breytingar á aldri Kínverja muni auka þrýsting á efnahag ríkisins á komandi árum. Tölur þessar koma frá Yi Fuxian, sem starfar hjá Háskólanum í Wisconsin-Madison í Bandaríkjunum. Hann starfar með hagfræðingi við Háskólann í Peking og byggja niðurstöðurnar á opinberum tölum í Kína. Búist er við að opinberar tölur verði birtar seinna í mánuðinum. Í samtali við AFP fréttaveituna segir Yi að sögulegur vendipunktur hafi orðið í Kína í fyrra og mögulega verði ómögulegt að snúa þessari þróun við. Þá vegna fækkunar kvenna á barneignaraldri og þess hve kostnaður við menntun, heilbrigðisþjónustu og húsnæði hafi hækkað í Kína.Samkvæmt Yi fækkaði Kínverjum um 1,27 milljón manna í fyrra. Þá er búist við því að konum á barneignaraldri muni fækka um rúmlega 39 prósent á næsta áratug.Í áratugi leyfðu yfirvöld Kína íbúum að eignast einungis eitt barn og var það gert til að sporna gegn fólksfjölgun. Reglurnar voru settar á árið 1979 og þurfti fólk sem braut þær að greiða sektir. Reglulega bárust þó fregnir af fólki sem var neytt í fóstureyðingar eða gert ófrjótt. Reglunum var þó breytt árið 2016 og geta Kínverjar nú eignast tvö börn. Þá hafa verið uppi vangaveltur um að hækka hámarkið. Miðað við niðurstöður Yi hefur það þó ekki borið árangur og hefur fæðingum ekki fjölgað í takt við væntingar. Kína Mest lesið Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Innlent Staðfesta dóm manns sem nauðgaði konu þremur dögum eftir afplánun Innlent Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Bið eftir aðgerð vegna hálkuslyss óboðleg af hálfu kerfisins Innlent Lögreglan lýsir eftir Áslaugu Innlent Fyrrverandi þingmenn sækja um sendiherrastöðu Innlent Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Dómurinn sé vonbrigði og sendi röng skilaboð Innlent Fleiri fréttir Segir Rússa undirbúa langvarandi átök við NATO „Við erum að erfa útblásið bákn, þjakað af spillingu“ Webb sér alheiminn einnig þenjast út á vaxandi hraða Trump valinn manneskja ársins: „Pólitísk endurfæðing“ sem á sér enga hliðstæðu Búlgarar og Rúmenar fá inngöngu í Schengen Zuckerberg gefur milljón dala í embættistökusjóð Trumps Ætlar að berjast gegn ásökunum um landráð Neita fullyrðingum þingmanns um dróna frá „móðurskipi“ Íran Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Sjá meira
Kínverjum fækkaði í fyrra og er það í fyrsta sinn sem það gerist í 70 ár. Tæplega 1,4 milljarður manna býr nú í Kína. Fæðingum árið 2018 fækkaði um 2,5 milljónir frá 2017. Sérfræðingar vara við því að breytingar á aldri Kínverja muni auka þrýsting á efnahag ríkisins á komandi árum. Tölur þessar koma frá Yi Fuxian, sem starfar hjá Háskólanum í Wisconsin-Madison í Bandaríkjunum. Hann starfar með hagfræðingi við Háskólann í Peking og byggja niðurstöðurnar á opinberum tölum í Kína. Búist er við að opinberar tölur verði birtar seinna í mánuðinum. Í samtali við AFP fréttaveituna segir Yi að sögulegur vendipunktur hafi orðið í Kína í fyrra og mögulega verði ómögulegt að snúa þessari þróun við. Þá vegna fækkunar kvenna á barneignaraldri og þess hve kostnaður við menntun, heilbrigðisþjónustu og húsnæði hafi hækkað í Kína.Samkvæmt Yi fækkaði Kínverjum um 1,27 milljón manna í fyrra. Þá er búist við því að konum á barneignaraldri muni fækka um rúmlega 39 prósent á næsta áratug.Í áratugi leyfðu yfirvöld Kína íbúum að eignast einungis eitt barn og var það gert til að sporna gegn fólksfjölgun. Reglurnar voru settar á árið 1979 og þurfti fólk sem braut þær að greiða sektir. Reglulega bárust þó fregnir af fólki sem var neytt í fóstureyðingar eða gert ófrjótt. Reglunum var þó breytt árið 2016 og geta Kínverjar nú eignast tvö börn. Þá hafa verið uppi vangaveltur um að hækka hámarkið. Miðað við niðurstöður Yi hefur það þó ekki borið árangur og hefur fæðingum ekki fjölgað í takt við væntingar.
Kína Mest lesið Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Innlent Staðfesta dóm manns sem nauðgaði konu þremur dögum eftir afplánun Innlent Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Bið eftir aðgerð vegna hálkuslyss óboðleg af hálfu kerfisins Innlent Lögreglan lýsir eftir Áslaugu Innlent Fyrrverandi þingmenn sækja um sendiherrastöðu Innlent Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Dómurinn sé vonbrigði og sendi röng skilaboð Innlent Fleiri fréttir Segir Rússa undirbúa langvarandi átök við NATO „Við erum að erfa útblásið bákn, þjakað af spillingu“ Webb sér alheiminn einnig þenjast út á vaxandi hraða Trump valinn manneskja ársins: „Pólitísk endurfæðing“ sem á sér enga hliðstæðu Búlgarar og Rúmenar fá inngöngu í Schengen Zuckerberg gefur milljón dala í embættistökusjóð Trumps Ætlar að berjast gegn ásökunum um landráð Neita fullyrðingum þingmanns um dróna frá „móðurskipi“ Íran Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Sjá meira