Blóð á hurðum eftir deilur á ástralska þinginu Atli Ísleifsson skrifar 14. febrúar 2019 08:44 Brian Burston meiddist á þuli eftir átökin. Getty Lögregla í Ástralíu rannsakar nú deilumál innan veggja ástralska þingsins sem á að hafa endað með blóð á hurðum í húsakynnum þingsins.Guardian segir frá því að hinn sjötugi öldungadeildarþingmaður Brian Burston hafi síðastliðinn þriðjudag lent í átökum við aðstoðarmann öldungadeildarþingmannsins Pauline Hanson. Burston á að hafa særst á þumli í átökunum og síðan klínt blóði á skrifstofuhurð Hanson. Atvikið náðist á myndband og hefur aðstoðarmanni Hanson nú verið meinaður aðgangur að þinghúsinu.Canberra: Senator Brian Burston and James Ashby have clashed in The Great Hall amid claims of sexual harrassment. Senator @PaulineHansonOz says @UnitedAusParty's @Senator_Burston singled-out her advisor James Ashby. "It was Brian who went back and attacked James." #auspol#7Newspic.twitter.com/wv3vrDWqAH — 7 News Sydney (@7NewsSydney) February 13, 2019Eru átökin rakin til þess að Burston hefur sakað Hanson um ítrekuð boð af kynferðislegum toga. Hanson hefur hins vegar svarað því til með því að segja að „hún [sé] 64 ára en ekki svo örvæntingarfull“. Þá hefur Hanson sakað ónefndan þingmann um kynferðislega áreitni. Burston hefur áður verið sakaður um að hafa „boðið“ kvenkyns samstarfsmanni sínum kynlíf til að gleðja hana.Þingmaðurinn Pauline Hanson ásamt aðstoðarmanni sínum, James Ashby.Getty Ástralía Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Innlent Fleiri fréttir Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Sjá meira
Lögregla í Ástralíu rannsakar nú deilumál innan veggja ástralska þingsins sem á að hafa endað með blóð á hurðum í húsakynnum þingsins.Guardian segir frá því að hinn sjötugi öldungadeildarþingmaður Brian Burston hafi síðastliðinn þriðjudag lent í átökum við aðstoðarmann öldungadeildarþingmannsins Pauline Hanson. Burston á að hafa særst á þumli í átökunum og síðan klínt blóði á skrifstofuhurð Hanson. Atvikið náðist á myndband og hefur aðstoðarmanni Hanson nú verið meinaður aðgangur að þinghúsinu.Canberra: Senator Brian Burston and James Ashby have clashed in The Great Hall amid claims of sexual harrassment. Senator @PaulineHansonOz says @UnitedAusParty's @Senator_Burston singled-out her advisor James Ashby. "It was Brian who went back and attacked James." #auspol#7Newspic.twitter.com/wv3vrDWqAH — 7 News Sydney (@7NewsSydney) February 13, 2019Eru átökin rakin til þess að Burston hefur sakað Hanson um ítrekuð boð af kynferðislegum toga. Hanson hefur hins vegar svarað því til með því að segja að „hún [sé] 64 ára en ekki svo örvæntingarfull“. Þá hefur Hanson sakað ónefndan þingmann um kynferðislega áreitni. Burston hefur áður verið sakaður um að hafa „boðið“ kvenkyns samstarfsmanni sínum kynlíf til að gleðja hana.Þingmaðurinn Pauline Hanson ásamt aðstoðarmanni sínum, James Ashby.Getty
Ástralía Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Innlent Fleiri fréttir Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Sjá meira