Utanríkisráðherra Íran segir af sér Sylvía Hall skrifar 25. febrúar 2019 22:09 Javad Zarif. Vísir/Getty Javad Zarif, utanríkisráðherra Íran, tilkynnti afsögn sína í dag á Instagram-síðu sinni. Hann baðst afsökunar á því að geta ekki þjónað þjóðinni lengur en gaf engar skýringar á afsögn sinni í færslunni. Zarif var gerður að utanríkisráðherra þegar Hassan Rouhani var kjörinn forseti árið 2013 og þótti mörgum það marka miklar breytingar í stefnu Íran og vera til marks um jákvæða þróun í átt að nútímalegra samfélagi þar í landi. Utanríkisráðherrann var einn forystumanna við gerð kjarnorkusamkomulags Íran við Bandaríkin, Kína, Rússland, Bretland, Frakkland og Þýskaland en samkomulagið var undirritað árið 2015. Afsögn Zarif vekur upp spurningar varðandi framtíð kjarnorkusamkomulagsins en því var ætlað að binda enda á kjarnorkuvopnaáætlun Íran. Í skiptum fyrir að þvingunum og öðrum refsiaðgerðum yrði aflétt samþykktu yfirvöld Íran að hætta við þróun kjarnorkuvopna og hleypa eftirlitsaðilum í landið. Íran Tengdar fréttir Hvetja Trump til að rifta ekki kjarnorkusamkomulaginu Trump hefur ítrekað hótað því að ef bandamenn Bandaríkjanna í Evrópu lagi ekki „hræðilega galla“ í samkomulaginu fyrir 12. maí muni hann beita viðskiptaþvingunum gegn Íran aftur. 23. apríl 2018 17:02 Samkomulag um kjarnorkuáætlun Írana í höfn Von á að samningurinn verði kynntur á næstu tímum. 14. júlí 2015 06:53 Samið við Írana: Sögulegt samkomulag og opnað á „nýjan kafla vonar“ Heimsveldin hafa náð samkomulagi við Írani um takmarkanir á kjarnorkuáætlun landsins. 14. júlí 2015 10:01 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Launmorð á götum New York Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
Javad Zarif, utanríkisráðherra Íran, tilkynnti afsögn sína í dag á Instagram-síðu sinni. Hann baðst afsökunar á því að geta ekki þjónað þjóðinni lengur en gaf engar skýringar á afsögn sinni í færslunni. Zarif var gerður að utanríkisráðherra þegar Hassan Rouhani var kjörinn forseti árið 2013 og þótti mörgum það marka miklar breytingar í stefnu Íran og vera til marks um jákvæða þróun í átt að nútímalegra samfélagi þar í landi. Utanríkisráðherrann var einn forystumanna við gerð kjarnorkusamkomulags Íran við Bandaríkin, Kína, Rússland, Bretland, Frakkland og Þýskaland en samkomulagið var undirritað árið 2015. Afsögn Zarif vekur upp spurningar varðandi framtíð kjarnorkusamkomulagsins en því var ætlað að binda enda á kjarnorkuvopnaáætlun Íran. Í skiptum fyrir að þvingunum og öðrum refsiaðgerðum yrði aflétt samþykktu yfirvöld Íran að hætta við þróun kjarnorkuvopna og hleypa eftirlitsaðilum í landið.
Íran Tengdar fréttir Hvetja Trump til að rifta ekki kjarnorkusamkomulaginu Trump hefur ítrekað hótað því að ef bandamenn Bandaríkjanna í Evrópu lagi ekki „hræðilega galla“ í samkomulaginu fyrir 12. maí muni hann beita viðskiptaþvingunum gegn Íran aftur. 23. apríl 2018 17:02 Samkomulag um kjarnorkuáætlun Írana í höfn Von á að samningurinn verði kynntur á næstu tímum. 14. júlí 2015 06:53 Samið við Írana: Sögulegt samkomulag og opnað á „nýjan kafla vonar“ Heimsveldin hafa náð samkomulagi við Írani um takmarkanir á kjarnorkuáætlun landsins. 14. júlí 2015 10:01 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Launmorð á götum New York Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
Hvetja Trump til að rifta ekki kjarnorkusamkomulaginu Trump hefur ítrekað hótað því að ef bandamenn Bandaríkjanna í Evrópu lagi ekki „hræðilega galla“ í samkomulaginu fyrir 12. maí muni hann beita viðskiptaþvingunum gegn Íran aftur. 23. apríl 2018 17:02
Samkomulag um kjarnorkuáætlun Írana í höfn Von á að samningurinn verði kynntur á næstu tímum. 14. júlí 2015 06:53
Samið við Írana: Sögulegt samkomulag og opnað á „nýjan kafla vonar“ Heimsveldin hafa náð samkomulagi við Írani um takmarkanir á kjarnorkuáætlun landsins. 14. júlí 2015 10:01