Bikarkeppnin í hópfimleikum fór fram í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi í gærkvöldi en allt besta hópfimleikafólks landsins var mætt til að taka þátt.
Sýnd voru frábær tilþrif en keppt var í þremur flokkum. Í kvenanflokki var það lið Stjörnunnar sem stóð uppi sem sigurvegari en þetta er fjórða árið í röð sem Stjarnan verður bikarmeistari.
Í karlaflokki var það hins vegar Gerpla sem vann með 56.400 stigum en þeir höfðu betur gegn Stjörnunni. Garðarbæjarliðið fékk 51.200 stig og munurinn því rúmlega fimm þúsund stig.
Í blönduðum flokki var það svo Gerpla sem stóð uppi sem sigurvegari en nánari úrslit má finna hér.
Stjarnan hirti gullið í kvennaflokki en Gerpla í karlaflokki
Anton Ingi Leifsson skrifar

Mest lesið




„Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“
Körfubolti



Hollywood-liðið komið upp í B-deild
Fótbolti


„Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“
Íslenski boltinn

Ármann í úrslit um sæti í efstu deild
Körfubolti