LeBron kominn fram úr Jordan en tapaði samt | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. mars 2019 07:30 LeBron James skorar og skorar. vísir/getty LeBron James var stigahæstur Los Angeles Lakers í nótt með 31 stig þegar að hans menn töpuðu á heimavelli fyrir Denver Nuggets, 115-99, á heimavelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lakers-liðið er nú búið að tapa fjórum leikjum í röð og er í ellefta sæti austursins með 30 sigra og 35 töp en það er sjö sigrum frá því að komast í úrslitakeppnina. LeBron hefur komist í úrslitakeppnina á hverju ári fyrir utan nýliðaárið sitt 2003. Þrátt fyrir slæmt gengi liðsins gengur LeBron alltaf jafnvel en hann tók fram úr goðinu sínu og besta körfuboltamanni sögunnar, Michael Jordan, á stigalista NBA-deildarinnar í nótt þegar að hann setti niður sniðskot í öðrum leikhluta.LeBron er nú orðinn fjórði stigahæsti leikmaður NBA-sögunnar en hann þurfti sextán stig til þess að komast fram úr Jordan í nótt. Jordan skoraði 32,292 stig og vann sex meistaratitla með Chicago Bulls á sínum tíma. LeBron er enn þá fyrir aftan Kareem Abdul-Jabbar (38,387 stig), Karl Malone (36,928 stig) og Kobe Bryant (33,643 stig).Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Miami Heat 84-91 Detroit Pistons - Minnesota Timberwolves 131-114 Washington Wizards - Dallas Mavericks 132-123 Atlanta Hawks - San Antonio Spurs 104-111 Brooklyn Nets - Cleveland Cavaliers 113-107 Chicago Bulls - Philadelphia 76ers 108-107 New Orleans Pelicans - Utah Jazz 104-114 Phoenix Suns - NY Knics 107-96 Sacramento Kings - Boston Celtics 109-111 LA Lakers - Denver Nuggets 99-115 NBA Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sjá meira
LeBron James var stigahæstur Los Angeles Lakers í nótt með 31 stig þegar að hans menn töpuðu á heimavelli fyrir Denver Nuggets, 115-99, á heimavelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lakers-liðið er nú búið að tapa fjórum leikjum í röð og er í ellefta sæti austursins með 30 sigra og 35 töp en það er sjö sigrum frá því að komast í úrslitakeppnina. LeBron hefur komist í úrslitakeppnina á hverju ári fyrir utan nýliðaárið sitt 2003. Þrátt fyrir slæmt gengi liðsins gengur LeBron alltaf jafnvel en hann tók fram úr goðinu sínu og besta körfuboltamanni sögunnar, Michael Jordan, á stigalista NBA-deildarinnar í nótt þegar að hann setti niður sniðskot í öðrum leikhluta.LeBron er nú orðinn fjórði stigahæsti leikmaður NBA-sögunnar en hann þurfti sextán stig til þess að komast fram úr Jordan í nótt. Jordan skoraði 32,292 stig og vann sex meistaratitla með Chicago Bulls á sínum tíma. LeBron er enn þá fyrir aftan Kareem Abdul-Jabbar (38,387 stig), Karl Malone (36,928 stig) og Kobe Bryant (33,643 stig).Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Miami Heat 84-91 Detroit Pistons - Minnesota Timberwolves 131-114 Washington Wizards - Dallas Mavericks 132-123 Atlanta Hawks - San Antonio Spurs 104-111 Brooklyn Nets - Cleveland Cavaliers 113-107 Chicago Bulls - Philadelphia 76ers 108-107 New Orleans Pelicans - Utah Jazz 104-114 Phoenix Suns - NY Knics 107-96 Sacramento Kings - Boston Celtics 109-111 LA Lakers - Denver Nuggets 99-115
NBA Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sjá meira