Finnur Freyr: Glatað og sorglegt hjá Breiðabliki 5. mars 2019 16:45 Finnur Freyr Stefánsson var gestur þáttarins í gærkvöldi. vísir/stöð 2 sport Breiðablik féll á sunnudagskvöldið endanlega úr Domino´s-deild karla í körfubolta en örlög liðsins hafa verið ljós nánast frá því að liðið skaut sínu fyrsta skoti að körfunni í vetur. Ungt lið Blika hefur verið gagnrýnt mikið á tímabilinu og þá sérstaklega þjálfarinn Pétur Ingvarsson. Kjartan Atli Kjartasson spurði Finn Frey Stefánsson, gestasérfræðing Domino´s-Körfuboltakvölds, hvort liðið hefði verið dæmt til þess að falla frá fyrsta leik í þætti gærkvöldsins. „Já, bara já. Menn eru búnir að gagnrýna Pétur og hitt og þetta en þetta er í annað sinn á tiltölulega skömmum tíma sem Blikarnir eru uppi og síðast gátu þeir falið sig á bak við það að þeir gátu ekki styrkt sig með erlendum leikmönnum,“ sagði Finnur Freyr. „Fyrirgefið mér, en mér finnst bara glatað hvernig liðið var sent inn í tímabilið. Þarna eru efnilegir og flottir leikmenn inn á en að ætlast til þess að þessir leikmenn geti borið upp lið í 10-12 manna róteringu í dag er bara galið.“ Finnur fór yfir þessa stefnu Blikanna í karla- og kvennaflokki að fá til sín mikið af efnilegum leikmönnum en hann skilur ekkert hvers vegna sterkir erlendir leikmenn voru ekki fengnir með þeim til að hjálpa bæði ungu strákunum og liðinu. „Það þarf ekkert marga. Ég held að ef Hilmar, Arnór, Snorri plús einhverjir tveir til þrír atvinnumenn hefðu byrjað tímabilið hefði þetta mögulega verið lið sem hefði boðið upp á eitthvað annað en þetta fíaskó sem hefur verið í gangi í vetur,“ sagði Finnur Freyr. „Hver er stefnan? Breiðablik hefur allt til þess að veðra risastórt körfuboltafélag. Þarna er mikið af krökkum og góð aðstaða. Ég er ekkert að segja að þessi stefna þeirra hafi verið tekin markvisst en ég vil bara fá Breiðablik í alvöru bolta. Þetta er svo sorglegt!“ sagði Finnur Freyr Stefánsson. Alla umræðuna má sjá hér að neðan.Klippa: Dominos-Körfuboltakvöld - Blikar dæmdir til að falla Dominos-deild karla Tengdar fréttir Domino´s-Körfuboltakvöld: Óagaðir dómarar sem verða að slaka aðeins á Strákarnir í körfuboltakvöldi fóru yfir dóminn stóra sem að sneri stórleiknum í gærkvöldi. 5. mars 2019 10:30 Teitur um brotið í Hellinum: „Það verður ekkert gert í þessu“ Kevin Capers braut illa á Viðari Ágústssyni en sleppur með bann að mati Körfuboltakvölds. 5. mars 2019 12:00 Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Sjá meira
Breiðablik féll á sunnudagskvöldið endanlega úr Domino´s-deild karla í körfubolta en örlög liðsins hafa verið ljós nánast frá því að liðið skaut sínu fyrsta skoti að körfunni í vetur. Ungt lið Blika hefur verið gagnrýnt mikið á tímabilinu og þá sérstaklega þjálfarinn Pétur Ingvarsson. Kjartan Atli Kjartasson spurði Finn Frey Stefánsson, gestasérfræðing Domino´s-Körfuboltakvölds, hvort liðið hefði verið dæmt til þess að falla frá fyrsta leik í þætti gærkvöldsins. „Já, bara já. Menn eru búnir að gagnrýna Pétur og hitt og þetta en þetta er í annað sinn á tiltölulega skömmum tíma sem Blikarnir eru uppi og síðast gátu þeir falið sig á bak við það að þeir gátu ekki styrkt sig með erlendum leikmönnum,“ sagði Finnur Freyr. „Fyrirgefið mér, en mér finnst bara glatað hvernig liðið var sent inn í tímabilið. Þarna eru efnilegir og flottir leikmenn inn á en að ætlast til þess að þessir leikmenn geti borið upp lið í 10-12 manna róteringu í dag er bara galið.“ Finnur fór yfir þessa stefnu Blikanna í karla- og kvennaflokki að fá til sín mikið af efnilegum leikmönnum en hann skilur ekkert hvers vegna sterkir erlendir leikmenn voru ekki fengnir með þeim til að hjálpa bæði ungu strákunum og liðinu. „Það þarf ekkert marga. Ég held að ef Hilmar, Arnór, Snorri plús einhverjir tveir til þrír atvinnumenn hefðu byrjað tímabilið hefði þetta mögulega verið lið sem hefði boðið upp á eitthvað annað en þetta fíaskó sem hefur verið í gangi í vetur,“ sagði Finnur Freyr. „Hver er stefnan? Breiðablik hefur allt til þess að veðra risastórt körfuboltafélag. Þarna er mikið af krökkum og góð aðstaða. Ég er ekkert að segja að þessi stefna þeirra hafi verið tekin markvisst en ég vil bara fá Breiðablik í alvöru bolta. Þetta er svo sorglegt!“ sagði Finnur Freyr Stefánsson. Alla umræðuna má sjá hér að neðan.Klippa: Dominos-Körfuboltakvöld - Blikar dæmdir til að falla
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Domino´s-Körfuboltakvöld: Óagaðir dómarar sem verða að slaka aðeins á Strákarnir í körfuboltakvöldi fóru yfir dóminn stóra sem að sneri stórleiknum í gærkvöldi. 5. mars 2019 10:30 Teitur um brotið í Hellinum: „Það verður ekkert gert í þessu“ Kevin Capers braut illa á Viðari Ágústssyni en sleppur með bann að mati Körfuboltakvölds. 5. mars 2019 12:00 Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Sjá meira
Domino´s-Körfuboltakvöld: Óagaðir dómarar sem verða að slaka aðeins á Strákarnir í körfuboltakvöldi fóru yfir dóminn stóra sem að sneri stórleiknum í gærkvöldi. 5. mars 2019 10:30
Teitur um brotið í Hellinum: „Það verður ekkert gert í þessu“ Kevin Capers braut illa á Viðari Ágústssyni en sleppur með bann að mati Körfuboltakvölds. 5. mars 2019 12:00
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik