Angela Merkel styður loftslagsverkföll nemenda Andri Eysteinsson skrifar 2. mars 2019 16:42 Angela Merkel styður málstað hinnar ungu Gretu Thinberg heilshugar. Getty/Florian Gaertner/Daniel Bockwoldt Kanslari Þýskalands, Angela Merkel segist styðja þá nemendur sem taka þátt í loftslagsverkföllum víða um heim. Afstaða kanslarans er á skjön við marga þýska skólastjórnendur sem hafa gagnrýnt nemendurna fyrir að skrópa í skóla og hafa jafnvel hótað að víkja þeim úr skóla vegna mótmælanna. BBC greinir frá. Fjöldi nemenda hafa á undanförnum mánuðum fylgt í fótspor hinnar sænsku Gretu Thunberg sem hóf að mótmæla fyrir utan þinghús Svíþjóðar í ágúst síðastliðnum. Merkel sagði í myndbandi sem birtist á heimasíður kanslarans að verkfallið væri gott framtak og fagnaði hún því að ungt fólk léti skoðun sína í ljós. Merkel sagði Þýskaland stefna að því að hætta að nota kol fyrir árið 2038. „Frá þeirra sjónarhóli er mjög langt í 2038 en þetta er mjög erfitt skref fyrir Þýskaland og því bið ég þau um að sýna þessu skilning“ sagði Merkel.Kanzlerin #Merkel in ihrem aktuellen Podcast zur Europäische Klimaschutzinitiative @EUKI_Climate und der Bewegung #FridaysForFuturepic.twitter.com/FY3AzNYrF3 — Steffen Seibert (@RegSprecher) March 2, 2019 Umhverfismál Þýskaland Tengdar fréttir Loftslagsverkfall: „Við verðum hérna alla föstudaga þar til gripið er til aðgerða“ Fjöldi íslenskra stúdenta komu saman á Austurvelli í hádeginu í dag í fyrsta loftslagsverkfalli ungmenna hér á landi. Skilboðin voru skýr: stjórnvöld þurfa að bregast stax við neyðarástandi í loftlagsmálum. Framtíð þeirra sé í húfi. 22. febrúar 2019 19:00 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Kanslari Þýskalands, Angela Merkel segist styðja þá nemendur sem taka þátt í loftslagsverkföllum víða um heim. Afstaða kanslarans er á skjön við marga þýska skólastjórnendur sem hafa gagnrýnt nemendurna fyrir að skrópa í skóla og hafa jafnvel hótað að víkja þeim úr skóla vegna mótmælanna. BBC greinir frá. Fjöldi nemenda hafa á undanförnum mánuðum fylgt í fótspor hinnar sænsku Gretu Thunberg sem hóf að mótmæla fyrir utan þinghús Svíþjóðar í ágúst síðastliðnum. Merkel sagði í myndbandi sem birtist á heimasíður kanslarans að verkfallið væri gott framtak og fagnaði hún því að ungt fólk léti skoðun sína í ljós. Merkel sagði Þýskaland stefna að því að hætta að nota kol fyrir árið 2038. „Frá þeirra sjónarhóli er mjög langt í 2038 en þetta er mjög erfitt skref fyrir Þýskaland og því bið ég þau um að sýna þessu skilning“ sagði Merkel.Kanzlerin #Merkel in ihrem aktuellen Podcast zur Europäische Klimaschutzinitiative @EUKI_Climate und der Bewegung #FridaysForFuturepic.twitter.com/FY3AzNYrF3 — Steffen Seibert (@RegSprecher) March 2, 2019
Umhverfismál Þýskaland Tengdar fréttir Loftslagsverkfall: „Við verðum hérna alla föstudaga þar til gripið er til aðgerða“ Fjöldi íslenskra stúdenta komu saman á Austurvelli í hádeginu í dag í fyrsta loftslagsverkfalli ungmenna hér á landi. Skilboðin voru skýr: stjórnvöld þurfa að bregast stax við neyðarástandi í loftlagsmálum. Framtíð þeirra sé í húfi. 22. febrúar 2019 19:00 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Loftslagsverkfall: „Við verðum hérna alla föstudaga þar til gripið er til aðgerða“ Fjöldi íslenskra stúdenta komu saman á Austurvelli í hádeginu í dag í fyrsta loftslagsverkfalli ungmenna hér á landi. Skilboðin voru skýr: stjórnvöld þurfa að bregast stax við neyðarástandi í loftlagsmálum. Framtíð þeirra sé í húfi. 22. febrúar 2019 19:00