Flestir hinna látnu frá Kenía og Kanada Sylvía Hall skrifar 10. mars 2019 14:45 Flugvélin missti samband við flugturn sex mínútum eftir flugtak. Wikipedia Skrifstofa forsætisráðherra Eþíópíu staðfesti í dag að allir sem voru um borð í flugvél Ethiopian Airlines létust þegar vélin hrapaði á leið sinni frá Addis Ababa til kenísku höfuðborgarinnar Naíróbí. Flug ET302 tók á loft klukkan 8:38 í morgun og missti samband við flugturn sex mínútum síðar, klukkan 8:44 og hrapaði við borgina Bishoftu sem staðsett er suðaustur af Addis Ababa. Forstjóri flugfélagsins, Tewolde GebreMariam, sagði í samtali við fréttamenn á blaðamannafundi sem haldinn var í dag að flugstjórinn hafði tilkynnt um tæknilega örðugleika og beðið um að snúa aftur til flugvallarins í Addis Ababa. Þá sagði GebreMariam að flugstjórinn væri fyrirmyndar flugmaður með meira en átta þúsund flugtíma að baki. Farþegar vélarinnar voru frá 35 ríkjum samkvæmt CNN og voru flestir hinna látnu frá Kenía og Kanda. 32 kenískir ríkisborgarar voru um borð og átján kanadískir. Þá voru níu farþegar frá Eþíópíu, átta frá Bandaríkjunum, Ítalíu og Kína og sjö breskir ríkisborgarar. Þrír Svíar og einn Norðmaður voru einnig um borð. Eþíópíska ríkisstjórnin hefur vottað aðstandendum hinna látnu samúð sína í tilkynningu sem skrifstofa forsætisráðherrans birti á Twitter.The Office of the PM, on behalf of the Government and people of Ethiopia, would like to express it's deepest condolences to the families of those that have lost their loved ones on Ethiopian Airlines Boeing 737 on regular scheduled flight to Nairobi, Kenya this morning.— Office of the Prime Minister - Ethiopia (@PMEthiopia) 10 March 2019 Boeing Eþíópía Fréttir af flugi Kanada Kenía Noregur Svíþjóð Tengdar fréttir Farþegaflugvél Ethiopian Airlines hrapaði á leið til Naíróbí Forsætisráðherra Eþíópíu hefur staðfest að vél af gerðinni Boeing 737 hafi hrapað. 10. mars 2019 08:38 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Sjá meira
Skrifstofa forsætisráðherra Eþíópíu staðfesti í dag að allir sem voru um borð í flugvél Ethiopian Airlines létust þegar vélin hrapaði á leið sinni frá Addis Ababa til kenísku höfuðborgarinnar Naíróbí. Flug ET302 tók á loft klukkan 8:38 í morgun og missti samband við flugturn sex mínútum síðar, klukkan 8:44 og hrapaði við borgina Bishoftu sem staðsett er suðaustur af Addis Ababa. Forstjóri flugfélagsins, Tewolde GebreMariam, sagði í samtali við fréttamenn á blaðamannafundi sem haldinn var í dag að flugstjórinn hafði tilkynnt um tæknilega örðugleika og beðið um að snúa aftur til flugvallarins í Addis Ababa. Þá sagði GebreMariam að flugstjórinn væri fyrirmyndar flugmaður með meira en átta þúsund flugtíma að baki. Farþegar vélarinnar voru frá 35 ríkjum samkvæmt CNN og voru flestir hinna látnu frá Kenía og Kanda. 32 kenískir ríkisborgarar voru um borð og átján kanadískir. Þá voru níu farþegar frá Eþíópíu, átta frá Bandaríkjunum, Ítalíu og Kína og sjö breskir ríkisborgarar. Þrír Svíar og einn Norðmaður voru einnig um borð. Eþíópíska ríkisstjórnin hefur vottað aðstandendum hinna látnu samúð sína í tilkynningu sem skrifstofa forsætisráðherrans birti á Twitter.The Office of the PM, on behalf of the Government and people of Ethiopia, would like to express it's deepest condolences to the families of those that have lost their loved ones on Ethiopian Airlines Boeing 737 on regular scheduled flight to Nairobi, Kenya this morning.— Office of the Prime Minister - Ethiopia (@PMEthiopia) 10 March 2019
Boeing Eþíópía Fréttir af flugi Kanada Kenía Noregur Svíþjóð Tengdar fréttir Farþegaflugvél Ethiopian Airlines hrapaði á leið til Naíróbí Forsætisráðherra Eþíópíu hefur staðfest að vél af gerðinni Boeing 737 hafi hrapað. 10. mars 2019 08:38 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Sjá meira
Farþegaflugvél Ethiopian Airlines hrapaði á leið til Naíróbí Forsætisráðherra Eþíópíu hefur staðfest að vél af gerðinni Boeing 737 hafi hrapað. 10. mars 2019 08:38