Bekkur Grindavíkurliðsins hefur aðeins tekið samtals sex skot í fyrstu tveimur leikjunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2019 17:00 Jóhann Árni Ólafsson hefur skorað helming stiganna sem hafa komið frá bekk Grindvíkinga í einvíginu, tvö af fjórum. Vísir/Vilhelm Deildarmeistarar Stjörnunnar taka á móti Grindavík í kvöld í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. Grindvíkingar komu mörkum á óvart með að jafna metin með 84-82 sigri í Grindavík í síðasta leik en Ólafur Ólafsson skoraði sigurkörfuna um leið og leiktíminn rann út. Leikur þrjú verður í beinni á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst útsendingin klukkan 19.00. Stjörnumenn hafa unnið báða leikina á móti Grindavík í Ásgarði, þann fyrri í deildinni með 18 stigum í byrjun mars (91-73) og þann seinni í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum með níu stigum, 89-80. Grindvíkingar hafa unnið fyrstu þrjá leikhlutana í einvígi liðanna í átta liða úrslitunum með 11 stigum en Stjörnumenn hafa aftur á móti verið með öll völd í fjórða leikhlutanum sem Garðabæjarliðið hefur unnið með 18 stigum. Þar kemur inn gríðarlegur munur á framlaginu frá bekkjum liðanna. Varamenn Grindvíkinga hafa aðeins skorað samtals fjögur stig og tekið samtals sex skot í fyrstu tveimur leikjunum. Sömu tölur hjá Stjörnumönnum eru 30 stig og 22 skot. Í fjórum leikjum liðanna í vetur hefur bekkur Stjörnunnar skilað alls 42 stigum meira en bekkur Grindavíkur (67-25). Það munar síðan aðeins 32 stigum á heildarskori liðanna í þessum fjórum leikjum. Hér fyrir neðan má sjá samanburð á bekkjum liðanna í leikjum eitt og tvö í einvígi þeirra í átta liða úrslitum.Framlag frá bekkjum liðanna í einvíginu til þessaBekkur Grindavíkur samtals í leik 1 og 2 Mínútur: 70:38 Stig: 4 Fráköst: 10 Stoðsendingar: 1 Framlag: 12 Skot: 6Bekkur Stjörnunnar samtals í leik 1 og 2 Mínútur: 93:56 Stig: 30 Fráköst: 15 Stoðsendingar: 3 Framlag: 37 Skot: 22 Dominos-deild karla Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Deildarmeistarar Stjörnunnar taka á móti Grindavík í kvöld í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. Grindvíkingar komu mörkum á óvart með að jafna metin með 84-82 sigri í Grindavík í síðasta leik en Ólafur Ólafsson skoraði sigurkörfuna um leið og leiktíminn rann út. Leikur þrjú verður í beinni á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst útsendingin klukkan 19.00. Stjörnumenn hafa unnið báða leikina á móti Grindavík í Ásgarði, þann fyrri í deildinni með 18 stigum í byrjun mars (91-73) og þann seinni í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum með níu stigum, 89-80. Grindvíkingar hafa unnið fyrstu þrjá leikhlutana í einvígi liðanna í átta liða úrslitunum með 11 stigum en Stjörnumenn hafa aftur á móti verið með öll völd í fjórða leikhlutanum sem Garðabæjarliðið hefur unnið með 18 stigum. Þar kemur inn gríðarlegur munur á framlaginu frá bekkjum liðanna. Varamenn Grindvíkinga hafa aðeins skorað samtals fjögur stig og tekið samtals sex skot í fyrstu tveimur leikjunum. Sömu tölur hjá Stjörnumönnum eru 30 stig og 22 skot. Í fjórum leikjum liðanna í vetur hefur bekkur Stjörnunnar skilað alls 42 stigum meira en bekkur Grindavíkur (67-25). Það munar síðan aðeins 32 stigum á heildarskori liðanna í þessum fjórum leikjum. Hér fyrir neðan má sjá samanburð á bekkjum liðanna í leikjum eitt og tvö í einvígi þeirra í átta liða úrslitum.Framlag frá bekkjum liðanna í einvíginu til þessaBekkur Grindavíkur samtals í leik 1 og 2 Mínútur: 70:38 Stig: 4 Fráköst: 10 Stoðsendingar: 1 Framlag: 12 Skot: 6Bekkur Stjörnunnar samtals í leik 1 og 2 Mínútur: 93:56 Stig: 30 Fráköst: 15 Stoðsendingar: 3 Framlag: 37 Skot: 22
Dominos-deild karla Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira