Er mjög misskilin manneskja Stefán Árni Pálsson skrifar 7. apríl 2019 10:00 Manúela er mjög áberandi í fjölmiðlum og ekki er það alltaf jákvætt. vísir/vilhelm Manúela Ósk Harðardóttir vakti fyrst athygli hér á landi árið 2002 þegar hún varð Ungfrú Ísland, aðeins 18 ára gömul. Síðan þá hefur Manúela verið áberandi hér á landi og jafnvel víðar. Hún hefur verið töluvert búsett í Bandaríkjunum en býr í dag í Hafnarfirðinum. Manúela er gestur vikunnar í Einkalífinu en Manúela virðist oft vera á milli tannanna á Íslendingum. Hún segist sjálf vera misskilin og því sé hún nokkuð oft á milli tannanna á fólki. „Ég hef alltaf reynt að lifa lífinu bara fyrir mig og geri bara hluti sem gera mig glaða og ánægða. Stundum fer það kannski illa í fólk sem fer ekki út fyrir þægindarammann. Svo getur líka vel verið að ég sé dugleg að stuða fólk.“ Hún segist hafa tekið eftir því í gegnum árin að sumir einstaklingar á Íslandi séu oftar í umræðunni hjá Íslendingum. „Ég reyni að hugsa ekki mikið um það og kippi mér ekki upp við það. Það eru sumir sem fá meiri athygli en aðrir og það er stundum neikvæð athygli. Stemningin í samfélaginu er þannig að það er skemmtilegra að lesa eitthvað krassandi. Ég hef t.d. aldrei smakkað áfengi og það er lítið talað um það. Ég hef fengið að heyra það í gegnum Snapchat og fleiri miðla að ég sé ekki góð fyrirmynd. Persónulega finnst mér ég mjög góð fyrirmynd hvað svo margt varðar. Mér finnst oft leiðinlegt að neikvæðu hlutirnir eru dregnir fram, en jákvæðu hlutirnir ekki eins áberandi.“Það má segja að það hafi í raun allt orðið vitlaust þegar hún talaði um að það væri nokkuð einkennilegt hversu fáir líkuðu við myndir hennar á Instagram, miðað við hversu margir væru að fylgja henni. „Það eru margir búnir að benda á þetta, bæði erlendis og hérna heima. Þetta átti aldrei að fara svona langt hjá mér og voru bara mínar pælingar,“ segir Manúela en viðbrögðin komu henni á óvart. „Mér fannst þetta hræðilegt. Mér finnst alltaf rosalega ljótt að sjá hvað fólk leyfir sér að segja um aðra manneskju. Nú hef ég gengið í gegnum margt í fjölmiðlum, en þetta var með því versta. Þetta er oft rosalega erfitt, að taka við svona opinberu níði. Þegar fólk er bara með hreina og beina aftöku á annarri manneskju sem það hefur kannski aldrei hitt, þá finnst mér það mjög gróft. Ég á börn og ég á fjölskyldu. Ég er rosalega misskilin manneskja og ég heyri reglulega þegar ég kynnist nýju fólk að ég sé allt öðru vísi en það bjóst við.“Í þættinum ræðir Manúela einnig um athyglina sem fylgdi því að vera Ungfrú Ísland árið 2002, um þá jákvæðu og neikvæðu umræðu sem fylgir henni, um hlutverk hennar í Miss Universe og móðurhlutverkið. Spennandi tímar eru einnig framundan hjá Manúelu og er nýtt verkefni í pípunum. Einkalífið Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Fékk sjálf mjög mikið út úr því að vita að ég er ekki sú eina“ Sjónvarpskonan Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir hefur verið á sjónvarpsskjáum landsmanna undanfarin ár og þá aðallega sem sjónvarpskokkur. Núna er Eva orðin dagskrágerðarmaður í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2. 24. febrúar 2019 10:00 Faðir Sóla Hólm: „Hann er algjör aumingi í drykkju“ Síðastliðinn áratug hefur Sólmundur Hólm Sólmundarson starfað sem skemmtikraftur og heillað þjóðina upp úr skónum. 17. mars 2019 10:00 Sjálfsfróunin kom Völu Grand mest á óvart Vala Grand vakti fyrst athygli hér á landi fyrir þrettán árum en hún fór í gegnum kynleiðréttingarferli árið 2010. 24. mars 2019 10:00 Valdimar lýsir matarfíkninni: „Þetta deyfir mann algjörlega og maður er hvorki glaður né leiður“ Valdimar Guðmundsson hefur í nokkur ár verið einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar og þykir rödd hans hreinlega með ólíkindum. 10. mars 2019 11:00 Hitti oft Harvey Weinstein og þekktur leikari reyndi að fá Anítu á einkafund upp á hótelherbergi Leikkonan Aníta Briem hefur verið búsett í Los Angeles í nokkru ár og verið að gera fína hluti í leiklistarsenunni í Hollywood. 31. mars 2019 10:00 Brynjar sér ekki eftir lýtaaðgerðinni og hefði aldrei reynt að fela það Þeir Aron Kristinn Jónasson og Brynjar Barkarson mynda saman sveitina ClubDub en hún sló rækilega í gegn síðasta sumar. 3. mars 2019 10:00 Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Hollywood speglarnir slá í gegn Lífið samstarf Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Sjá meira
Manúela Ósk Harðardóttir vakti fyrst athygli hér á landi árið 2002 þegar hún varð Ungfrú Ísland, aðeins 18 ára gömul. Síðan þá hefur Manúela verið áberandi hér á landi og jafnvel víðar. Hún hefur verið töluvert búsett í Bandaríkjunum en býr í dag í Hafnarfirðinum. Manúela er gestur vikunnar í Einkalífinu en Manúela virðist oft vera á milli tannanna á Íslendingum. Hún segist sjálf vera misskilin og því sé hún nokkuð oft á milli tannanna á fólki. „Ég hef alltaf reynt að lifa lífinu bara fyrir mig og geri bara hluti sem gera mig glaða og ánægða. Stundum fer það kannski illa í fólk sem fer ekki út fyrir þægindarammann. Svo getur líka vel verið að ég sé dugleg að stuða fólk.“ Hún segist hafa tekið eftir því í gegnum árin að sumir einstaklingar á Íslandi séu oftar í umræðunni hjá Íslendingum. „Ég reyni að hugsa ekki mikið um það og kippi mér ekki upp við það. Það eru sumir sem fá meiri athygli en aðrir og það er stundum neikvæð athygli. Stemningin í samfélaginu er þannig að það er skemmtilegra að lesa eitthvað krassandi. Ég hef t.d. aldrei smakkað áfengi og það er lítið talað um það. Ég hef fengið að heyra það í gegnum Snapchat og fleiri miðla að ég sé ekki góð fyrirmynd. Persónulega finnst mér ég mjög góð fyrirmynd hvað svo margt varðar. Mér finnst oft leiðinlegt að neikvæðu hlutirnir eru dregnir fram, en jákvæðu hlutirnir ekki eins áberandi.“Það má segja að það hafi í raun allt orðið vitlaust þegar hún talaði um að það væri nokkuð einkennilegt hversu fáir líkuðu við myndir hennar á Instagram, miðað við hversu margir væru að fylgja henni. „Það eru margir búnir að benda á þetta, bæði erlendis og hérna heima. Þetta átti aldrei að fara svona langt hjá mér og voru bara mínar pælingar,“ segir Manúela en viðbrögðin komu henni á óvart. „Mér fannst þetta hræðilegt. Mér finnst alltaf rosalega ljótt að sjá hvað fólk leyfir sér að segja um aðra manneskju. Nú hef ég gengið í gegnum margt í fjölmiðlum, en þetta var með því versta. Þetta er oft rosalega erfitt, að taka við svona opinberu níði. Þegar fólk er bara með hreina og beina aftöku á annarri manneskju sem það hefur kannski aldrei hitt, þá finnst mér það mjög gróft. Ég á börn og ég á fjölskyldu. Ég er rosalega misskilin manneskja og ég heyri reglulega þegar ég kynnist nýju fólk að ég sé allt öðru vísi en það bjóst við.“Í þættinum ræðir Manúela einnig um athyglina sem fylgdi því að vera Ungfrú Ísland árið 2002, um þá jákvæðu og neikvæðu umræðu sem fylgir henni, um hlutverk hennar í Miss Universe og móðurhlutverkið. Spennandi tímar eru einnig framundan hjá Manúelu og er nýtt verkefni í pípunum.
Einkalífið Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Fékk sjálf mjög mikið út úr því að vita að ég er ekki sú eina“ Sjónvarpskonan Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir hefur verið á sjónvarpsskjáum landsmanna undanfarin ár og þá aðallega sem sjónvarpskokkur. Núna er Eva orðin dagskrágerðarmaður í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2. 24. febrúar 2019 10:00 Faðir Sóla Hólm: „Hann er algjör aumingi í drykkju“ Síðastliðinn áratug hefur Sólmundur Hólm Sólmundarson starfað sem skemmtikraftur og heillað þjóðina upp úr skónum. 17. mars 2019 10:00 Sjálfsfróunin kom Völu Grand mest á óvart Vala Grand vakti fyrst athygli hér á landi fyrir þrettán árum en hún fór í gegnum kynleiðréttingarferli árið 2010. 24. mars 2019 10:00 Valdimar lýsir matarfíkninni: „Þetta deyfir mann algjörlega og maður er hvorki glaður né leiður“ Valdimar Guðmundsson hefur í nokkur ár verið einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar og þykir rödd hans hreinlega með ólíkindum. 10. mars 2019 11:00 Hitti oft Harvey Weinstein og þekktur leikari reyndi að fá Anítu á einkafund upp á hótelherbergi Leikkonan Aníta Briem hefur verið búsett í Los Angeles í nokkru ár og verið að gera fína hluti í leiklistarsenunni í Hollywood. 31. mars 2019 10:00 Brynjar sér ekki eftir lýtaaðgerðinni og hefði aldrei reynt að fela það Þeir Aron Kristinn Jónasson og Brynjar Barkarson mynda saman sveitina ClubDub en hún sló rækilega í gegn síðasta sumar. 3. mars 2019 10:00 Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Hollywood speglarnir slá í gegn Lífið samstarf Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Sjá meira
„Fékk sjálf mjög mikið út úr því að vita að ég er ekki sú eina“ Sjónvarpskonan Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir hefur verið á sjónvarpsskjáum landsmanna undanfarin ár og þá aðallega sem sjónvarpskokkur. Núna er Eva orðin dagskrágerðarmaður í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2. 24. febrúar 2019 10:00
Faðir Sóla Hólm: „Hann er algjör aumingi í drykkju“ Síðastliðinn áratug hefur Sólmundur Hólm Sólmundarson starfað sem skemmtikraftur og heillað þjóðina upp úr skónum. 17. mars 2019 10:00
Sjálfsfróunin kom Völu Grand mest á óvart Vala Grand vakti fyrst athygli hér á landi fyrir þrettán árum en hún fór í gegnum kynleiðréttingarferli árið 2010. 24. mars 2019 10:00
Valdimar lýsir matarfíkninni: „Þetta deyfir mann algjörlega og maður er hvorki glaður né leiður“ Valdimar Guðmundsson hefur í nokkur ár verið einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar og þykir rödd hans hreinlega með ólíkindum. 10. mars 2019 11:00
Hitti oft Harvey Weinstein og þekktur leikari reyndi að fá Anítu á einkafund upp á hótelherbergi Leikkonan Aníta Briem hefur verið búsett í Los Angeles í nokkru ár og verið að gera fína hluti í leiklistarsenunni í Hollywood. 31. mars 2019 10:00
Brynjar sér ekki eftir lýtaaðgerðinni og hefði aldrei reynt að fela það Þeir Aron Kristinn Jónasson og Brynjar Barkarson mynda saman sveitina ClubDub en hún sló rækilega í gegn síðasta sumar. 3. mars 2019 10:00