Ágúst Elí og Haukur utan hóps í kvöld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. apríl 2019 15:26 Ágúst Elí í leik gegn Þýskalandi. vísir/afp Ágúst Elí Björgvinsson og Haukur Þrastarson eru ekki á meðal þeirra 16 leikmanna sem eru á skýrslu hjá íslenska landsliðinu í handbolta sem mætir Norður-Makedóníu í undankeppni EM 2020 í Laugardalshöllinni í kvöld. Auk Ágústs Elís og Hauks verða Heimir Óli Heimisson og Viktor Gísli Hallgrímsson utan hóps í kvöld. Haukur og Ágúst Elí léku með íslenska liðinu á HM í Danmörku og Þýskalandi í janúar. Janus Daði Smárason er á skýrslu en hann var kallaður inn í íslenska hópinn vegna meiðsla Magnúsar Óla Magnússonar. Aron Rafn Eðvarðsson verður sömuleiðis með en hann missti af HM vegna meiðsla. Ísland er með fullt hús stiga í undankeppninni og með sigri í kvöld fer íslenska liðið langt með að tryggja sér sigur í riðlinum. Ísland og Norður-Makedónía mætast aftur í Skopje á sunnudaginn. Undankeppninni lýkur svo í sumar. Þann 12. júní mætir Ísland Grikklandi í Kozani og fjórum dögum seinna koma Tyrkir í heimsókn. Leikur Íslands og Norður-Makedóníu hefst klukkan 19:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.Leikmannahópur Íslands í kvöld:1 Björgvin Páll Gústavsson 12 Aron Rafn Eðvarðsson 4 Aron Pálmarsson 8 Bjarki Már Elísson 9 Guðjón Valur Sigurðsson 11 Ýmir Örn Gíslason 13 Ólafur Guðmundsson 14 Ómar Ingi Magnússon 15 Daníel Ingason 17 Arnór Þór Gunnarsson 19 Ólafur Gústafsson 21 Arnar Freyr Arnarsson 22 Sigvaldi Guðjónsson 25 Elvar Örn Jónsson 31 Teitur Örn Einarsson 33 Janus Daði Smárason EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Rennum nokkuð blint í sjóinn Ísland leikur tvo lykilleiki á vegferð sinni í átt til þess að komast í undankeppni EM 2021 í handbolta karla þegar liðið leikur við Norður-Makedóníu heima og að heiman. Fyrri leikurinn er í Laugardalshöllinni í kvöld. 10. apríl 2019 13:00 Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Í beinni: Newcastle - Liverpool | Tekst að stöðva toppliðið? Enski boltinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Van Dijk boðinn nýr samningur Enski boltinn Fleiri fréttir Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Sjá meira
Ágúst Elí Björgvinsson og Haukur Þrastarson eru ekki á meðal þeirra 16 leikmanna sem eru á skýrslu hjá íslenska landsliðinu í handbolta sem mætir Norður-Makedóníu í undankeppni EM 2020 í Laugardalshöllinni í kvöld. Auk Ágústs Elís og Hauks verða Heimir Óli Heimisson og Viktor Gísli Hallgrímsson utan hóps í kvöld. Haukur og Ágúst Elí léku með íslenska liðinu á HM í Danmörku og Þýskalandi í janúar. Janus Daði Smárason er á skýrslu en hann var kallaður inn í íslenska hópinn vegna meiðsla Magnúsar Óla Magnússonar. Aron Rafn Eðvarðsson verður sömuleiðis með en hann missti af HM vegna meiðsla. Ísland er með fullt hús stiga í undankeppninni og með sigri í kvöld fer íslenska liðið langt með að tryggja sér sigur í riðlinum. Ísland og Norður-Makedónía mætast aftur í Skopje á sunnudaginn. Undankeppninni lýkur svo í sumar. Þann 12. júní mætir Ísland Grikklandi í Kozani og fjórum dögum seinna koma Tyrkir í heimsókn. Leikur Íslands og Norður-Makedóníu hefst klukkan 19:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.Leikmannahópur Íslands í kvöld:1 Björgvin Páll Gústavsson 12 Aron Rafn Eðvarðsson 4 Aron Pálmarsson 8 Bjarki Már Elísson 9 Guðjón Valur Sigurðsson 11 Ýmir Örn Gíslason 13 Ólafur Guðmundsson 14 Ómar Ingi Magnússon 15 Daníel Ingason 17 Arnór Þór Gunnarsson 19 Ólafur Gústafsson 21 Arnar Freyr Arnarsson 22 Sigvaldi Guðjónsson 25 Elvar Örn Jónsson 31 Teitur Örn Einarsson 33 Janus Daði Smárason
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Rennum nokkuð blint í sjóinn Ísland leikur tvo lykilleiki á vegferð sinni í átt til þess að komast í undankeppni EM 2021 í handbolta karla þegar liðið leikur við Norður-Makedóníu heima og að heiman. Fyrri leikurinn er í Laugardalshöllinni í kvöld. 10. apríl 2019 13:00 Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Í beinni: Newcastle - Liverpool | Tekst að stöðva toppliðið? Enski boltinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Van Dijk boðinn nýr samningur Enski boltinn Fleiri fréttir Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Sjá meira
Rennum nokkuð blint í sjóinn Ísland leikur tvo lykilleiki á vegferð sinni í átt til þess að komast í undankeppni EM 2021 í handbolta karla þegar liðið leikur við Norður-Makedóníu heima og að heiman. Fyrri leikurinn er í Laugardalshöllinni í kvöld. 10. apríl 2019 13:00