Mueller ósáttur við samantekt Barr á skýrslu Rússarannsóknarinnar Atli Ísleifsson skrifar 1. maí 2019 09:11 William Barr er dómsmálaráðherra Bandaríkjanna. epa Sérstaki rannsakandinn Robert Mueller hefur ritað bréf til bandaríska dómsmálaráðherrans William Barr þar sem hann setur út á samantekt og kynningu ráðherrans á skýrslunni með niðurstöðum Rússarannsóknarinnar. Mueller sakar Barr meðal annars um að hafa skapað rugling varðandi niðurstöður rannsóknarinnar sem sneru að mögulegum afskiptum Rússa af forsetakosningum í Bandaríkjunum árið 2016. Washington Post segir að Mueller segi í bréfi sínu að samantekt Barr hafi verið ekki verið sett í samhengi. Samantekt Barr á 400 síðna skýrslu rannsóknarteymisins var fjórar síður að lengd. Sagði Barr að ekki hafi fundist nægilegar sannarnir fyrir því að kosningalið Donalds Trump hafi átt samráð við Rússa, eða þá að forsetinn hafi hindrað framgang réttvísinnar. Mueller segir ennfremur að sökum samantektar dómsmálaráðherrans sé ruglingur meðal bandarísks almennings verðandi stórs hluta niðurstaða rannsóknarinnar.Skýrsla Roberts Mueller.EPA„Slíkt á á hættu að grafa undan því helsta markmiði dómsmálaráðuneytisins þegar sérstaki rannsakandinn var ráðinn: að tryggja fullt traust almennings í garð niðurstaða rannsóknarinnar,“ segir Mueller. Talsmenn Hvíta hússins hafa ekki tjáð sig um bréf Mueller, en Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, segir á Twitter að Barr hafi villt fyrir almenningi og skuldi Bandaríkjamönnum svör. Barr hefur verið boðaður fyrir þingnefnd fulltrúadeildarinnar á fimmtudag til að ræða niðurstöður rannsóknarinnar. Hann hefur þó hótað því að mæta ekki.Attorney General Barr misled the public and owes the American people answers. It’s time for DOJ to release the full report & all underlying docs — and finally allow Mueller to testify. Americans deserve the facts. Barr must stop standing in the way. https://t.co/9mfIaKSOSj — Nancy Pelosi (@SpeakerPelosi) May 1, 2019 Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Skýrslan lýsir tilraunum Trump til að skaða rannsóknina Þrátt fyrir að ekki sé mælt með ákæru í skýrslu Roberts Mueller lýsir hann tilraunum Trump forseta til að leggja stein í götu rannsóknarinnar, þar á meðal með því að vilja reka Mueller sjálfan. 18. apríl 2019 19:11 Yfirvöld í Rússlandi harma neikvæð samskipti við Washington eftir Mueller skýrsluna Yfirvöld í Rússlandi sögðu í dag, föstudag, að skýrsla Muellers sýni ekki fram á að neinar sannanir séu fyrir því að rússneska ríkið hafi haft afskipti af forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2016. 19. apríl 2019 12:12 Demókratar hafna tilboði Barr varðandi skýrslu Mueller 19. apríl 2019 23:53 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira
Sérstaki rannsakandinn Robert Mueller hefur ritað bréf til bandaríska dómsmálaráðherrans William Barr þar sem hann setur út á samantekt og kynningu ráðherrans á skýrslunni með niðurstöðum Rússarannsóknarinnar. Mueller sakar Barr meðal annars um að hafa skapað rugling varðandi niðurstöður rannsóknarinnar sem sneru að mögulegum afskiptum Rússa af forsetakosningum í Bandaríkjunum árið 2016. Washington Post segir að Mueller segi í bréfi sínu að samantekt Barr hafi verið ekki verið sett í samhengi. Samantekt Barr á 400 síðna skýrslu rannsóknarteymisins var fjórar síður að lengd. Sagði Barr að ekki hafi fundist nægilegar sannarnir fyrir því að kosningalið Donalds Trump hafi átt samráð við Rússa, eða þá að forsetinn hafi hindrað framgang réttvísinnar. Mueller segir ennfremur að sökum samantektar dómsmálaráðherrans sé ruglingur meðal bandarísks almennings verðandi stórs hluta niðurstaða rannsóknarinnar.Skýrsla Roberts Mueller.EPA„Slíkt á á hættu að grafa undan því helsta markmiði dómsmálaráðuneytisins þegar sérstaki rannsakandinn var ráðinn: að tryggja fullt traust almennings í garð niðurstaða rannsóknarinnar,“ segir Mueller. Talsmenn Hvíta hússins hafa ekki tjáð sig um bréf Mueller, en Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, segir á Twitter að Barr hafi villt fyrir almenningi og skuldi Bandaríkjamönnum svör. Barr hefur verið boðaður fyrir þingnefnd fulltrúadeildarinnar á fimmtudag til að ræða niðurstöður rannsóknarinnar. Hann hefur þó hótað því að mæta ekki.Attorney General Barr misled the public and owes the American people answers. It’s time for DOJ to release the full report & all underlying docs — and finally allow Mueller to testify. Americans deserve the facts. Barr must stop standing in the way. https://t.co/9mfIaKSOSj — Nancy Pelosi (@SpeakerPelosi) May 1, 2019
Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Skýrslan lýsir tilraunum Trump til að skaða rannsóknina Þrátt fyrir að ekki sé mælt með ákæru í skýrslu Roberts Mueller lýsir hann tilraunum Trump forseta til að leggja stein í götu rannsóknarinnar, þar á meðal með því að vilja reka Mueller sjálfan. 18. apríl 2019 19:11 Yfirvöld í Rússlandi harma neikvæð samskipti við Washington eftir Mueller skýrsluna Yfirvöld í Rússlandi sögðu í dag, föstudag, að skýrsla Muellers sýni ekki fram á að neinar sannanir séu fyrir því að rússneska ríkið hafi haft afskipti af forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2016. 19. apríl 2019 12:12 Demókratar hafna tilboði Barr varðandi skýrslu Mueller 19. apríl 2019 23:53 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira
Skýrslan lýsir tilraunum Trump til að skaða rannsóknina Þrátt fyrir að ekki sé mælt með ákæru í skýrslu Roberts Mueller lýsir hann tilraunum Trump forseta til að leggja stein í götu rannsóknarinnar, þar á meðal með því að vilja reka Mueller sjálfan. 18. apríl 2019 19:11
Yfirvöld í Rússlandi harma neikvæð samskipti við Washington eftir Mueller skýrsluna Yfirvöld í Rússlandi sögðu í dag, föstudag, að skýrsla Muellers sýni ekki fram á að neinar sannanir séu fyrir því að rússneska ríkið hafi haft afskipti af forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2016. 19. apríl 2019 12:12