Hart barist í Lenovo deildinni í gær Samúel Karl Ólason skrifar 16. maí 2019 11:08 Keppt er í leiknum League of Legends. skjáskot Hart var barist í Lenovo deildinni í gær þar sem fjögur lið kepptu í leiknum League of Legends. Fyrsti leikur kvöldsins var milli Dusty og OldDogs þar sem leikurinn kláraðist eftir 23 mínutur og endaði í 20:3 sigri fyrir Dusty. Hægt er að sjá hápunkta leiksins hér að neðan.Seinni leikurinn var milli KINGS og Frozt. Leikurinn var jafn og gat farið á báða vegu en Frozt hafði betra tak á leiknum á endanum og sigraði 20:16. Hægt er að sjá hápunkta leiksins hér að neðan. Stöðuna í deildinni má svo sjá hér (Counter-Strike) og hér (League of Legends). Leikjavísir Rafíþróttir Tengdar fréttir Skyggnst á bakvið tjöldin í Lenovo-deildinni Umgjörðin og framleiðslan í kringum Lenovo deildina hefur vakið mikla athygli hingað til. 11. maí 2019 16:37 Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn
Hart var barist í Lenovo deildinni í gær þar sem fjögur lið kepptu í leiknum League of Legends. Fyrsti leikur kvöldsins var milli Dusty og OldDogs þar sem leikurinn kláraðist eftir 23 mínutur og endaði í 20:3 sigri fyrir Dusty. Hægt er að sjá hápunkta leiksins hér að neðan.Seinni leikurinn var milli KINGS og Frozt. Leikurinn var jafn og gat farið á báða vegu en Frozt hafði betra tak á leiknum á endanum og sigraði 20:16. Hægt er að sjá hápunkta leiksins hér að neðan. Stöðuna í deildinni má svo sjá hér (Counter-Strike) og hér (League of Legends).
Leikjavísir Rafíþróttir Tengdar fréttir Skyggnst á bakvið tjöldin í Lenovo-deildinni Umgjörðin og framleiðslan í kringum Lenovo deildina hefur vakið mikla athygli hingað til. 11. maí 2019 16:37 Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn
Skyggnst á bakvið tjöldin í Lenovo-deildinni Umgjörðin og framleiðslan í kringum Lenovo deildina hefur vakið mikla athygli hingað til. 11. maí 2019 16:37