De Rossi er orðinn 35 ára gamall og hefur leikið með félaginu í 18 ár. Á þeim tíma hefur hann spilað 614 leiki fyrir félagið. Hann er löngu orðin goðsögn á þeim bænum.
Daniele De Rossi, Romanista. pic.twitter.com/AXSvYgwMWB
— AS Roma English (@ASRomaEN) May 14, 2019
Fyrir utan alla þessa leiki hjá Roma þá hefur De Rossi spilað 117 landsleiki fyrir Ítalíu og var í liðinu sem vann HM árið 2006.