Eldstöðin Katla vöktuð þvers og kruss úr lofti Kristján Már Unnarsson skrifar 29. maí 2019 15:24 Flugferlar TF-FMS yfir Mýrdalsjökli í morgun. Mynd/Flightradar24. Flugvél Isavia, TF-FMS, flaug fjölda ferða yfir Mýrdalsjökul í morgun, þvers og kruss, og í aðeins 300 feta hæð yfir jöklinum. Flugferðirnar sáust vel á flugratsjársíðunni Flightradar24. Beechcraft King Air-flugvélin var þarna á vegum Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands. Tveir starfsmenn hennar voru um borð, auk flugmanna vélarinnar.TF-FMS, flugvél Isavia, í flugtaksbruni á Reykjavíkurflugvelli í síðustu viku.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.Slíkar flugferðir eru farnar tvisvar á ári og eru liður í vöktun eldstöðvarinnar Kötlu, að sögn Magnúsar Tuma Guðmundssonar, prófessors í jarðeðlisfræði. Kannað sé hvort einhverjar breytingar sjáist á yfirborði jökulsins, þar á meðal á sigkötlum. Hann segir að unnið verði úr gögnunum á næstu tveimur vikum, en ekkert óvenjulegt hafi þó sést í morgun. Um borð í flugvélinni er sérstök ratsjá, tengd gps-tækjum vélarinnar, sem mælir nákvæmlega hæð jökulsins. GoPro-myndavélar eru ennfremur festar við flugvélina til að mynda jökulinn. Hér má sjá flugvél Isavia renna sér lágt yfir norður-suður braut Reykjavíkurflugvallar í síðustu viku: Eldgos og jarðhræringar Katla Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Erlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Fleiri fréttir Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Sjá meira
Flugvél Isavia, TF-FMS, flaug fjölda ferða yfir Mýrdalsjökul í morgun, þvers og kruss, og í aðeins 300 feta hæð yfir jöklinum. Flugferðirnar sáust vel á flugratsjársíðunni Flightradar24. Beechcraft King Air-flugvélin var þarna á vegum Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands. Tveir starfsmenn hennar voru um borð, auk flugmanna vélarinnar.TF-FMS, flugvél Isavia, í flugtaksbruni á Reykjavíkurflugvelli í síðustu viku.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.Slíkar flugferðir eru farnar tvisvar á ári og eru liður í vöktun eldstöðvarinnar Kötlu, að sögn Magnúsar Tuma Guðmundssonar, prófessors í jarðeðlisfræði. Kannað sé hvort einhverjar breytingar sjáist á yfirborði jökulsins, þar á meðal á sigkötlum. Hann segir að unnið verði úr gögnunum á næstu tveimur vikum, en ekkert óvenjulegt hafi þó sést í morgun. Um borð í flugvélinni er sérstök ratsjá, tengd gps-tækjum vélarinnar, sem mælir nákvæmlega hæð jökulsins. GoPro-myndavélar eru ennfremur festar við flugvélina til að mynda jökulinn. Hér má sjá flugvél Isavia renna sér lágt yfir norður-suður braut Reykjavíkurflugvallar í síðustu viku:
Eldgos og jarðhræringar Katla Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Erlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Fleiri fréttir Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Sjá meira