Heimsmeistaramót kvenna í knattspyrnu hefst þann 7. júní og það vekur nokkra athygli að Barcelona skuli eiga flesta leikmenn á mótinu.
Barca mun alls eiga 15 fulltrúa á mótinu en það er met á HM. Evrópumeistarar Lyon eiga næstflesta fulltrúa eða 14.
Chelsea og Man. City eiga 12 leikmenn á mótinu og kóreska liðið Hyundai Steel Red Angels á 11.
Flestir leikmenn Barca eru að sjálfsögðu í spænska landsliðinu eða 10. Hinir leikmennirnir spila með Hollandi, Brasilíu, Englandi og Nígeríu.
Barcelona á flesta leikmenn á HM kvenna
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið



Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann
Íslenski boltinn

„Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“
Körfubolti


Valur í kjörstöðu gegn ÍR
Handbolti

Mark snemma leiks gerði gæfumuninn
Fótbolti

Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni
Íslenski boltinn

Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi
Íslenski boltinn
