Páfinn líkir þungunarrofi við leigumorð Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 25. maí 2019 18:06 Frans páfi fordæmdi þungunarrof harðlega á ráðstefnu í Vatíkaninu í dag. Getty/Alessandra Benedetti Frans páfi líkti þungunarrofi við leigumorð í ávarpi í dag. Frá þessu er greint á vef Sky News. Frans hélt ræðu á ráðstefnu, sem fjallaði um neikvæði þungunarrofa, sem Vatíkanið fjármagnaði. Frans bætti við að þungunarrof væri aldrei ásættanlegt, jafnvel þótt að fóstrið væri mjög veikt eða skaddað. Hann fordæmdi þá ákvörðun að rjúfa þungun vegna skoðana á meðgöngu og sagði hann að manneskja væri „aldrei ósamrýmanleg lífi.“ Hann sagði lækna og presta eiga að styðja og hvetja fjölskyldur til að klára svoleiðis meðgöngu. Hann ávarpaði gesti ráðstefnunnar og spurði þá „er það í lagi að kasta burtu lífi til að leysa vandamál? Er það í lagi að ráða leigumorðingja til að leysa vandamál?“ Hann sagði að ef búist væri við að barnið dæi við fæðingu eða stuttu síðar ætti það að fá læknishjálp í móðurkviði og bætti við að svoleiðis nálgun væri dýrmæt fyrir foreldrana. „Að hugsa um þessi börn hjálpar foreldrunum að syrgja og ekki aðeins hugsa um það sem missi, heldur sem skref á vegferð sem þau eru á saman,“ sagði Frans. Hann hefur áður líkt þungunarrofi við leigumorð, en hann sagði það í ávarpi í Vatíkaninu í október í fyrra. Þrátt fyrir að fordæma þungunarrof, hefur hann lýst yfir samúð sinni við konur sem hafa farið í þungunarrof og hefur gert þeim auðveldara að vera fyrirgefið af kaþólsku kirkjunni. Páfagarður Mest lesið Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Erlent Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Innlent Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Innlent Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Innlent Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Erlent Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Innlent Fleiri fréttir Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Sjá meira
Frans páfi líkti þungunarrofi við leigumorð í ávarpi í dag. Frá þessu er greint á vef Sky News. Frans hélt ræðu á ráðstefnu, sem fjallaði um neikvæði þungunarrofa, sem Vatíkanið fjármagnaði. Frans bætti við að þungunarrof væri aldrei ásættanlegt, jafnvel þótt að fóstrið væri mjög veikt eða skaddað. Hann fordæmdi þá ákvörðun að rjúfa þungun vegna skoðana á meðgöngu og sagði hann að manneskja væri „aldrei ósamrýmanleg lífi.“ Hann sagði lækna og presta eiga að styðja og hvetja fjölskyldur til að klára svoleiðis meðgöngu. Hann ávarpaði gesti ráðstefnunnar og spurði þá „er það í lagi að kasta burtu lífi til að leysa vandamál? Er það í lagi að ráða leigumorðingja til að leysa vandamál?“ Hann sagði að ef búist væri við að barnið dæi við fæðingu eða stuttu síðar ætti það að fá læknishjálp í móðurkviði og bætti við að svoleiðis nálgun væri dýrmæt fyrir foreldrana. „Að hugsa um þessi börn hjálpar foreldrunum að syrgja og ekki aðeins hugsa um það sem missi, heldur sem skref á vegferð sem þau eru á saman,“ sagði Frans. Hann hefur áður líkt þungunarrofi við leigumorð, en hann sagði það í ávarpi í Vatíkaninu í október í fyrra. Þrátt fyrir að fordæma þungunarrof, hefur hann lýst yfir samúð sinni við konur sem hafa farið í þungunarrof og hefur gert þeim auðveldara að vera fyrirgefið af kaþólsku kirkjunni.
Páfagarður Mest lesið Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Erlent Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Innlent Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Innlent Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Innlent Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Erlent Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Innlent Fleiri fréttir Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Sjá meira