Hvalfjarðargöng verða lokuð aðfaranætur þriðjudagsins 4. júní, miðvikudagsins 5. júní og fimmtudagsins 6. júní frá miðnætti til sjö um morguninn.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. Umferð er vísað um Hvalfjörð.
Næturlokun í Hvalfjarðargöngum í næstu viku
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
