Vatíkanið afnemur friðhelgi sendiherra að beiðni franskra yfirvalda Andri Eysteinsson skrifar 8. júlí 2019 23:57 Vatíkanið hefur tekið ákvörðun sem fá fordæmi eru fyrir. Getty/Bettmann Vatíkanið hefur ákveðið að verða við bón franskra stjórnvalda og svipta erindreka sinn í París friðhelgi sinni en sá er grunaður um kynferðisbrot. lCNN greinir frá. Hinn 74 ára gamli Luigi Ventura hefur verið ákærður fyrir að hafa snert starfsmann ráðhúss Parísarborgar á óviðeigandi hátt við nýársmóttöku borgarstjóra Parísar í janúar siðastliðnum. Frönsk stjórnvöld höfðu óskað eftir því að friðhelgi yfir honum yrði afnumin og hafa stjórnvöld í Páfagarði nú orðið að þeirri ósk. Í yfirlýsingu frá Vatíkaninu segir að ákvörðunin, sem sögð er óvenjuleg, sé í samræmi við vilja Ventura sem hefur lýst yfir fullum samstarfsvilja með yfirvöldum við rannsókn málsins Ákvörðun sem þessi er fátíð en í flestum sambærilegum málum kýs Vatíkanið heldur að kalla sendiherra sína til baka og rétta yfir þeim í Páfagarði. Til að mynda hafnaði Vatíkanið bón Bandarískra stjórnvalda um að friðhelgi yfir Carlo Capella sem ákærður var fyrir kynferðisbrot árið 2018 væri afnumin. Þess í stað var hann kallaður til baka, réttað yfir honum í Páfagarði og hann þar dæmdur til fimm ára fangelsis. En nú er annað uppi á teningunum og Því er ljóst að Ventura fer fyrir rétt í Parísarborg Frakkland Páfagarður Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Sjá meira
Vatíkanið hefur ákveðið að verða við bón franskra stjórnvalda og svipta erindreka sinn í París friðhelgi sinni en sá er grunaður um kynferðisbrot. lCNN greinir frá. Hinn 74 ára gamli Luigi Ventura hefur verið ákærður fyrir að hafa snert starfsmann ráðhúss Parísarborgar á óviðeigandi hátt við nýársmóttöku borgarstjóra Parísar í janúar siðastliðnum. Frönsk stjórnvöld höfðu óskað eftir því að friðhelgi yfir honum yrði afnumin og hafa stjórnvöld í Páfagarði nú orðið að þeirri ósk. Í yfirlýsingu frá Vatíkaninu segir að ákvörðunin, sem sögð er óvenjuleg, sé í samræmi við vilja Ventura sem hefur lýst yfir fullum samstarfsvilja með yfirvöldum við rannsókn málsins Ákvörðun sem þessi er fátíð en í flestum sambærilegum málum kýs Vatíkanið heldur að kalla sendiherra sína til baka og rétta yfir þeim í Páfagarði. Til að mynda hafnaði Vatíkanið bón Bandarískra stjórnvalda um að friðhelgi yfir Carlo Capella sem ákærður var fyrir kynferðisbrot árið 2018 væri afnumin. Þess í stað var hann kallaður til baka, réttað yfir honum í Páfagarði og hann þar dæmdur til fimm ára fangelsis. En nú er annað uppi á teningunum og Því er ljóst að Ventura fer fyrir rétt í Parísarborg
Frakkland Páfagarður Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Sjá meira