Loksins sýndi Mercedes veikleika Bragi Þórðarson skrifar 5. júlí 2019 23:00 Valtteri Bottas endaði þriðji í Austurríki á undan liðsfélaga sínum, Lewis Hamilton, sem endaði fimmti. Getty Mercedes hafði unnið allar keppnir tímabilsins fyrir austurríska kappaksturinn um síðustu helgi. Þar enduðu bílar liðsins þó aðeins í þriðja og fimmta sæti. Vandamálið var ofhitun á vélinni þrátt fyrir að öll loftinntök yfirbygginarinnar hafi verið galopinn. „Þetta var hræðilegt á að horfa, að hvorki geta varið okkar stöðu eða reynt að taka framúr,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes, eftir keppnina. Wolff bætti við að liðið vissi að þetta væri akkilesarhæll bílsins strax frá byrjun tímabils. Lofthiti í Austurríki um helgina voru rúmar 30 gráður og brautarhiti var að nálgast 60 gráður. Mikil hitabylgja er í Evrópu um þessar mundir og má því aftur búast við mjög heitum kappakstri á Silverstone brautinni í Bretlandi eftir viku. „Við verðum að bæta úr þessu, það er engin spurning,“ sagði Wolff en vonaðist á sama tíma eftir týpísku ensku köldu veðri í næstu keppni. Formúla Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Sjá meira
Mercedes hafði unnið allar keppnir tímabilsins fyrir austurríska kappaksturinn um síðustu helgi. Þar enduðu bílar liðsins þó aðeins í þriðja og fimmta sæti. Vandamálið var ofhitun á vélinni þrátt fyrir að öll loftinntök yfirbygginarinnar hafi verið galopinn. „Þetta var hræðilegt á að horfa, að hvorki geta varið okkar stöðu eða reynt að taka framúr,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes, eftir keppnina. Wolff bætti við að liðið vissi að þetta væri akkilesarhæll bílsins strax frá byrjun tímabils. Lofthiti í Austurríki um helgina voru rúmar 30 gráður og brautarhiti var að nálgast 60 gráður. Mikil hitabylgja er í Evrópu um þessar mundir og má því aftur búast við mjög heitum kappakstri á Silverstone brautinni í Bretlandi eftir viku. „Við verðum að bæta úr þessu, það er engin spurning,“ sagði Wolff en vonaðist á sama tíma eftir týpísku ensku köldu veðri í næstu keppni.
Formúla Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Sjá meira