Hetja Perú í kvöld tryggir sér koss frá þekktri leikkonu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2019 11:30 Stephanie Cayo og leikmenn Perú að fagna sæti í undanúrslitunum. Mynd/Samsett/Getty Perúmenn eiga möguleika á að tryggja sér sæti í úrslitaleik Copa America í kvöld þegar liðið mætir Síle í undanúrslitum keppninnar. Brasilíumenn halda keppnina í ár og eru komnir í úrslitin eftir sigur á Argentínu. Nú er komið að Kyrrahafsstrandarþjóðunum tveimur að útkljá sína baráttu. Leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport og hefst útsending tuttugu mínútum eftir miðnætti. Síle hefur unnið tvær síðustu Copa America keppnir en það er mun lengra síðan Perúmenn komust svo langt. Perú hefur ekki komist í úrslitaleik Copa America í 44 ár eða síðan að liðið vann keppnina árið 1975. Perúmenn hafa tapað í undanúrslitum í tveimur af síðustu þremur Suðurameríkukeppnum. Perú sló Úrúgvæ óvænt út í átta liða úrslitunum og frammistaða liðsins í sumar hefur heillað alla perúsku þjóðina.La fruta pic.twitter.com/SXjZQPsWwh — Stephanie Cayo (@Stephanie_Cayo) December 19, 2018Þar á meðal er hin stórglæsilega leikkona Stephanie Cayo. Cayo er mikil fótboltaáhugakona og hún hefur nú heldur betur lofað landsliðsmanni Perú bónus takist liðinu að vinna leikinn í nótt. „Ég er að íhuga það alvarlega að kyssa þann leikmenn Perú sem skorar sigurmarkið á móti Síle á miðvikudagskvöldið. Það yrði auðvitað að vera með hans leyfi" skrifaði Stephanie Cayo á Twitter. Stephanie Cayo er þekkt leikkona sem hefur meðal annars leikið í Netflix-þáttunum Club de Cuervos og Yucatan.Estoy pensando seriamente en regalarle un beso ( con permiso respectivo) al responsable de ganarle a Chile este Miércoles.#CopaAmerica2019 — Stephanie Cayo (@Stephanie_Cayo) June 30, 2019 Copa América Fótbolti Perú Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Fleiri fréttir Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sjá meira
Perúmenn eiga möguleika á að tryggja sér sæti í úrslitaleik Copa America í kvöld þegar liðið mætir Síle í undanúrslitum keppninnar. Brasilíumenn halda keppnina í ár og eru komnir í úrslitin eftir sigur á Argentínu. Nú er komið að Kyrrahafsstrandarþjóðunum tveimur að útkljá sína baráttu. Leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport og hefst útsending tuttugu mínútum eftir miðnætti. Síle hefur unnið tvær síðustu Copa America keppnir en það er mun lengra síðan Perúmenn komust svo langt. Perú hefur ekki komist í úrslitaleik Copa America í 44 ár eða síðan að liðið vann keppnina árið 1975. Perúmenn hafa tapað í undanúrslitum í tveimur af síðustu þremur Suðurameríkukeppnum. Perú sló Úrúgvæ óvænt út í átta liða úrslitunum og frammistaða liðsins í sumar hefur heillað alla perúsku þjóðina.La fruta pic.twitter.com/SXjZQPsWwh — Stephanie Cayo (@Stephanie_Cayo) December 19, 2018Þar á meðal er hin stórglæsilega leikkona Stephanie Cayo. Cayo er mikil fótboltaáhugakona og hún hefur nú heldur betur lofað landsliðsmanni Perú bónus takist liðinu að vinna leikinn í nótt. „Ég er að íhuga það alvarlega að kyssa þann leikmenn Perú sem skorar sigurmarkið á móti Síle á miðvikudagskvöldið. Það yrði auðvitað að vera með hans leyfi" skrifaði Stephanie Cayo á Twitter. Stephanie Cayo er þekkt leikkona sem hefur meðal annars leikið í Netflix-þáttunum Club de Cuervos og Yucatan.Estoy pensando seriamente en regalarle un beso ( con permiso respectivo) al responsable de ganarle a Chile este Miércoles.#CopaAmerica2019 — Stephanie Cayo (@Stephanie_Cayo) June 30, 2019
Copa América Fótbolti Perú Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Fleiri fréttir Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sjá meira