Tékkarnir of sterkir og strákarnir spila um 5. til 8. sæti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2019 14:47 Hilmar Smári Henningsson skoraði 19 stig, tók 11 fráköst, gaf 5 stoðsendingar og stal 3 boltum í leiknum við Tékka. Það dugði því miður ekki til. Mynd/FIBA Íslenska tuttugu ára landslið karla í körfubolta tapaði með tíu stigum á móti Tékklandi, 77-67, í dag í átta liða úrslitum b-deildar Evrópukeppninnar sem fer fram í Portúgal. Íslenska liðið hafði tryggt sér sæti í átta liða úrslitunum með mögnuðum stórsigri á Ungverjum í lokaleik riðlakeppninnar en Tékkarnir voru of sterkir í þessum leik í dag. Bjarni Guðmann Jónsson var stigahæstur hjá íslenska liðinu með 20 stig, 6 fráköst og 3 stolna bolta, Hilmar Smári Henningsson skoraði 19 stig, tók 11 fráköst, gaf 5 stoðsendingar og stal 3 boltum og þá var Hilmar Pétursson með 11 stig, 8 fráköst og 9 stoðsendingar. Íslensku strákarnir mæta annaðhvort Hollandi eða Belgíu á morgun en þar er spilað um sæti í leiknum um fimmta sætið. Íslensku strákarnir byrjuðu leikinn vel og voru með forystuna nær allan fyrsta leikhlutann. Tékkar komust reyndar yfir í 15-13 en því svöruðu íslensku strákarnir með því að skora sex síðustu stig fyrsta leikhlutans. Orri Hilmarsson og Hilmar Smári Henningsson enduðu fyrsta leikhlutann á sitthvorum þristinum og íslenska liðið var 19-15 yfir eftir fyrstu tíu mínútur leiksins. Íslenska liði skoraði ekki fyrstu þrjár mínútur annars leikhluta og Tékkar náðu frumkvæðinu. Leikurinn hélst þó jafn og Hilmar Smári endaði hálfleikinn með því að jafna metin í 34-34 með sirkuskörfu eftir stoðsendingu frá nafna sínum Hilmari Péturssyni. Hilmar var stigahæstu í fyrri hálfleik með 11 stig en aðeins fjórir leikmenn skoruðu fyrir íslenska liðið í hálfleiknum. Orri Hilmarsson og Bjarni Guðmann Jónsson voru með átta stig og Hilmar Pétursson með sjö stig. Tékkar byrjuðu seinni hálfleikinn mjög vel, unnu fyrstu fjórar mínúturnar 15-5 og komust stíu stigum yfir, 49-39. Ágúst Björgvinsson tók leikhlé í stöðunni 50-39 og tókst að vekja sína menn því þeir náðu að minna muninn aftur niður í tvö stig, 52-50. Það munaði hins vegar aftur sjö stigum á liðunum fyrir lokaleikhlutann, 59-52. Tékkar skoruðu síðan fimm fyrstu stig fjórða leikhluta og voru í frábærum málum enda tólf stigum yfir. Íslensku strákarnir gáfust ekki upp og náði muninum aftur niður í fimm stig en nær komust þeir ekki. Körfubolti Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Íslenska tuttugu ára landslið karla í körfubolta tapaði með tíu stigum á móti Tékklandi, 77-67, í dag í átta liða úrslitum b-deildar Evrópukeppninnar sem fer fram í Portúgal. Íslenska liðið hafði tryggt sér sæti í átta liða úrslitunum með mögnuðum stórsigri á Ungverjum í lokaleik riðlakeppninnar en Tékkarnir voru of sterkir í þessum leik í dag. Bjarni Guðmann Jónsson var stigahæstur hjá íslenska liðinu með 20 stig, 6 fráköst og 3 stolna bolta, Hilmar Smári Henningsson skoraði 19 stig, tók 11 fráköst, gaf 5 stoðsendingar og stal 3 boltum og þá var Hilmar Pétursson með 11 stig, 8 fráköst og 9 stoðsendingar. Íslensku strákarnir mæta annaðhvort Hollandi eða Belgíu á morgun en þar er spilað um sæti í leiknum um fimmta sætið. Íslensku strákarnir byrjuðu leikinn vel og voru með forystuna nær allan fyrsta leikhlutann. Tékkar komust reyndar yfir í 15-13 en því svöruðu íslensku strákarnir með því að skora sex síðustu stig fyrsta leikhlutans. Orri Hilmarsson og Hilmar Smári Henningsson enduðu fyrsta leikhlutann á sitthvorum þristinum og íslenska liðið var 19-15 yfir eftir fyrstu tíu mínútur leiksins. Íslenska liði skoraði ekki fyrstu þrjár mínútur annars leikhluta og Tékkar náðu frumkvæðinu. Leikurinn hélst þó jafn og Hilmar Smári endaði hálfleikinn með því að jafna metin í 34-34 með sirkuskörfu eftir stoðsendingu frá nafna sínum Hilmari Péturssyni. Hilmar var stigahæstu í fyrri hálfleik með 11 stig en aðeins fjórir leikmenn skoruðu fyrir íslenska liðið í hálfleiknum. Orri Hilmarsson og Bjarni Guðmann Jónsson voru með átta stig og Hilmar Pétursson með sjö stig. Tékkar byrjuðu seinni hálfleikinn mjög vel, unnu fyrstu fjórar mínúturnar 15-5 og komust stíu stigum yfir, 49-39. Ágúst Björgvinsson tók leikhlé í stöðunni 50-39 og tókst að vekja sína menn því þeir náðu að minna muninn aftur niður í tvö stig, 52-50. Það munaði hins vegar aftur sjö stigum á liðunum fyrir lokaleikhlutann, 59-52. Tékkar skoruðu síðan fimm fyrstu stig fjórða leikhluta og voru í frábærum málum enda tólf stigum yfir. Íslensku strákarnir gáfust ekki upp og náði muninum aftur niður í fimm stig en nær komust þeir ekki.
Körfubolti Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira