Íslenskir barnabókahöfundar fordæma brottvísanir á flóttabörnum Eiður Þór Árnason skrifar 10. júlí 2019 22:39 Vísir/Vilhelm - FBL/Ernir - FBL/Anton Þrjátíu íslenskir barna- og ungmennabókahöfundar fordæma brottvísanir íslenskra stjórnvalda á börnum á flótta og fjölskyldum þeirra. Þetta kemur í fram í tilkynningu frá SÍUNG - samtökum barna- og unglingabókahöfunda. Meðal þeirra sem skrifa undir yfirlýsinguna eru Gunnar Helgason, Birgitta Haukdal, Sigrún Eldjárn og Þorgrímur Þráinsson. Höfundarnir segja það ekki forsvaranlegt að senda börn á flótta til Grikklands, þar sem aðstæður í hæliskerfinu hafa verið metnar ófullnægjandi. Vísa þeir einnig í skyldur íslenskra stjórnvalda gagnvart Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem hefur verið lögfestur hér á landi. Felur hann meðal annars í sér að stjórnvöldum beri ávallt að hafa hagsmuni barna í forgangi. „Við teljum það algjörlega óviðunandi að 75 börnum hafi verið synjað um vernd á Íslandi það sem af er árinu og hvetjum stjórnvöld til að virða Barnasáttmálann og hafa hagsmuni barna ávallt að leiðarljósi við alla ákvarðanatöku,“ segir í tilkynningunni.Eftirfarandi höfundar skrifa undir yfirlýsinguna: Arndís Þórarinsdóttir Benný Sif Ísleifsdóttir Bergrún Íris Sævarsdóttir Birgitta Elín Hassel Birgitta Haukdal Bryndís Björgvinsdóttir Brynhildur Þórarinsdóttir Davíð Hörgdal Stefánsson Elísa Jóhannsdóttir Gunnar Helgason Hildur Knútsdóttir Hilmar Örn Óskarsson Hjalti Halldórsson Ingibjörg Valsdóttir Jenný Kolsöe Jóna Valborg Árnadóttir Kattrín Ósk Jóhannsdóttir Kristín Helga Gunnarsdóttir Kristín Ragna Gunnarsdóttir Linda Ólafsdóttir Margrét Tryggvadóttir Ragnheiður Eyjólfsdóttir Ragnheiður Gestsdóttir Ragnhildur Hólmgeirsdóttir Sif Sigmarsdóttir Sigrún Eldjárn Vala Þórsdóttir Þórdís Gísladóttir Þorgrímur Þráinsson Ævar Þór Benediktsson Börn og uppeldi Hælisleitendur Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Fleiri fréttir Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Sjá meira
Þrjátíu íslenskir barna- og ungmennabókahöfundar fordæma brottvísanir íslenskra stjórnvalda á börnum á flótta og fjölskyldum þeirra. Þetta kemur í fram í tilkynningu frá SÍUNG - samtökum barna- og unglingabókahöfunda. Meðal þeirra sem skrifa undir yfirlýsinguna eru Gunnar Helgason, Birgitta Haukdal, Sigrún Eldjárn og Þorgrímur Þráinsson. Höfundarnir segja það ekki forsvaranlegt að senda börn á flótta til Grikklands, þar sem aðstæður í hæliskerfinu hafa verið metnar ófullnægjandi. Vísa þeir einnig í skyldur íslenskra stjórnvalda gagnvart Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem hefur verið lögfestur hér á landi. Felur hann meðal annars í sér að stjórnvöldum beri ávallt að hafa hagsmuni barna í forgangi. „Við teljum það algjörlega óviðunandi að 75 börnum hafi verið synjað um vernd á Íslandi það sem af er árinu og hvetjum stjórnvöld til að virða Barnasáttmálann og hafa hagsmuni barna ávallt að leiðarljósi við alla ákvarðanatöku,“ segir í tilkynningunni.Eftirfarandi höfundar skrifa undir yfirlýsinguna: Arndís Þórarinsdóttir Benný Sif Ísleifsdóttir Bergrún Íris Sævarsdóttir Birgitta Elín Hassel Birgitta Haukdal Bryndís Björgvinsdóttir Brynhildur Þórarinsdóttir Davíð Hörgdal Stefánsson Elísa Jóhannsdóttir Gunnar Helgason Hildur Knútsdóttir Hilmar Örn Óskarsson Hjalti Halldórsson Ingibjörg Valsdóttir Jenný Kolsöe Jóna Valborg Árnadóttir Kattrín Ósk Jóhannsdóttir Kristín Helga Gunnarsdóttir Kristín Ragna Gunnarsdóttir Linda Ólafsdóttir Margrét Tryggvadóttir Ragnheiður Eyjólfsdóttir Ragnheiður Gestsdóttir Ragnhildur Hólmgeirsdóttir Sif Sigmarsdóttir Sigrún Eldjárn Vala Þórsdóttir Þórdís Gísladóttir Þorgrímur Þráinsson Ævar Þór Benediktsson
Börn og uppeldi Hælisleitendur Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Fleiri fréttir Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Sjá meira