Grafa lík kafteins gegn vilja fjölskyldu hans Kjartan Kjartansson skrifar 10. júlí 2019 21:06 Móðir Acosta þegar hún kom að bera kennsl á lík hans í höfuðborginni Caracas í dag. Vísir/EPA Stjórnvöld í Venesúela grófu lík kafteins í sjóhernum sem lést í varðhaldi í síðasta mánuði, þvert á óskir ættingja hans. Fjölskylda kafteinsins krefst sjálfstæðrar krufningar á líki hans og heldur því fram að hann hafi verið pyntaður til bana. Rafael Acosta, kafteinn í venesúelska sjóhernum, var handtekinn 21. júní og sakaður um að hafa tekið þátt í valdaránstilraun gegn Nicolas Maduro, forseta. Hann lést viku síðar í haldi herleyniþjónustunnar. Lögmenn fjölskyldunnar fullyrða að lík hans hafi borðið þess merki að gengið hafi verið í skrokk á honum. Ríkisstjórn Maduro hefur ekki tjáð sig um ásakanir um að Acosta hafi verið pyntaður í varðhaldinu. Lögmaður Acosta-fjölskyldunnar segist túlka ákvörðun stjórnvalda um að grafa lík hans sem viðurkenningu á að þau hafi valdið dauða hans, að því er segir í frétt Reuters. Niðurstaða opinberrar krufningar á líki Acosta í Venesúela var sögð hafa leitt í ljós að hann hafi látist af völdum fjölda áverka. Ekkja hans vill að stjórnvöld skili líki hans og hefur beðið Sameinuðu þjóðirnar um að rannsaka dauða hans. Venesúela Tengdar fréttir Yfirmaður í sjóher Venesúela lést í varðhaldi Waleska Perez, ekkja Acosta, sagði að hann hefði varla verið með meðvitund í dómsal vegna þess að hann hefði orðið fyrir barsmíðum og pyntingum. 30. júní 2019 23:20 SÞ segja þörf á rannsókn Það er mikilvægt að varpa ljósi á dauða venesúelska sjóherskafteinsins Rafaels Acosta, sem lést í haldi venesúelskrar lögreglu á laugardag, og draga hina ábyrgu í málinu fyrir dóm. 2. júlí 2019 07:45 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira
Stjórnvöld í Venesúela grófu lík kafteins í sjóhernum sem lést í varðhaldi í síðasta mánuði, þvert á óskir ættingja hans. Fjölskylda kafteinsins krefst sjálfstæðrar krufningar á líki hans og heldur því fram að hann hafi verið pyntaður til bana. Rafael Acosta, kafteinn í venesúelska sjóhernum, var handtekinn 21. júní og sakaður um að hafa tekið þátt í valdaránstilraun gegn Nicolas Maduro, forseta. Hann lést viku síðar í haldi herleyniþjónustunnar. Lögmenn fjölskyldunnar fullyrða að lík hans hafi borðið þess merki að gengið hafi verið í skrokk á honum. Ríkisstjórn Maduro hefur ekki tjáð sig um ásakanir um að Acosta hafi verið pyntaður í varðhaldinu. Lögmaður Acosta-fjölskyldunnar segist túlka ákvörðun stjórnvalda um að grafa lík hans sem viðurkenningu á að þau hafi valdið dauða hans, að því er segir í frétt Reuters. Niðurstaða opinberrar krufningar á líki Acosta í Venesúela var sögð hafa leitt í ljós að hann hafi látist af völdum fjölda áverka. Ekkja hans vill að stjórnvöld skili líki hans og hefur beðið Sameinuðu þjóðirnar um að rannsaka dauða hans.
Venesúela Tengdar fréttir Yfirmaður í sjóher Venesúela lést í varðhaldi Waleska Perez, ekkja Acosta, sagði að hann hefði varla verið með meðvitund í dómsal vegna þess að hann hefði orðið fyrir barsmíðum og pyntingum. 30. júní 2019 23:20 SÞ segja þörf á rannsókn Það er mikilvægt að varpa ljósi á dauða venesúelska sjóherskafteinsins Rafaels Acosta, sem lést í haldi venesúelskrar lögreglu á laugardag, og draga hina ábyrgu í málinu fyrir dóm. 2. júlí 2019 07:45 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira
Yfirmaður í sjóher Venesúela lést í varðhaldi Waleska Perez, ekkja Acosta, sagði að hann hefði varla verið með meðvitund í dómsal vegna þess að hann hefði orðið fyrir barsmíðum og pyntingum. 30. júní 2019 23:20
SÞ segja þörf á rannsókn Það er mikilvægt að varpa ljósi á dauða venesúelska sjóherskafteinsins Rafaels Acosta, sem lést í haldi venesúelskrar lögreglu á laugardag, og draga hina ábyrgu í málinu fyrir dóm. 2. júlí 2019 07:45