Rostov tapar ekki með Ragnar sem fyrirliða og Mikael fiskaði vítið sem tryggði Midtjylland sigur Anton Ingi Leifsson skrifar 28. júlí 2019 16:00 Mikael fiskar vítið í dag. vísir/getty Ragnar Sigurðsson stóð vaktina í vörn Rostov sem vann 3-2 sigur á Arsenal Tula á útivelli í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Ragnar spilaði allan leikinn í vörn Rostov sem er með sjö stig í fyrstu þremur leikjunum í Rússlandi en Ragnar tók við fyrirliðabandinu í sumar. Björn Bergmann Sigurðarson kom inn og spilaði síðustu sex mínúturnar fyrir Rostov sem er í öðru sætinu, tveimur stigum minna en Zenit frá Pétursborg. Midtjylland vann 1-0 sigur á AGF í Íslendingaslag í danska boltanum. Markið kom á 88. mínútu er Evander skoraði úr vítaspyrnu sem íslenski U21-árs landsliðsmaðurinn Mikael Anderson fiskaði. Mikael kom inn sem varamaður skömmu áður en þetta er í annað skiptið í fyrstu þremur leikjunum sem hann á stóran þátt í sigri Midtjylland. Jón Dagur Þorsteinsson spilaði fyrstu 73 mínúturnar fyrir AGF. Midtjylland er með níu stig eftir fyrstu þrjá leikina en AGF er einungis með eitt stig af níu mögulegum. Danski boltinn Rússneski boltinn Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Fleiri fréttir Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Í beinni: Plzen - Man. Utd | Berjast um sæti meðal efstu átta Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Telur að Salah verði áfram þar sem aðrir kostir séu ekki margir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sjá meira
Ragnar Sigurðsson stóð vaktina í vörn Rostov sem vann 3-2 sigur á Arsenal Tula á útivelli í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Ragnar spilaði allan leikinn í vörn Rostov sem er með sjö stig í fyrstu þremur leikjunum í Rússlandi en Ragnar tók við fyrirliðabandinu í sumar. Björn Bergmann Sigurðarson kom inn og spilaði síðustu sex mínúturnar fyrir Rostov sem er í öðru sætinu, tveimur stigum minna en Zenit frá Pétursborg. Midtjylland vann 1-0 sigur á AGF í Íslendingaslag í danska boltanum. Markið kom á 88. mínútu er Evander skoraði úr vítaspyrnu sem íslenski U21-árs landsliðsmaðurinn Mikael Anderson fiskaði. Mikael kom inn sem varamaður skömmu áður en þetta er í annað skiptið í fyrstu þremur leikjunum sem hann á stóran þátt í sigri Midtjylland. Jón Dagur Þorsteinsson spilaði fyrstu 73 mínúturnar fyrir AGF. Midtjylland er með níu stig eftir fyrstu þrjá leikina en AGF er einungis með eitt stig af níu mögulegum.
Danski boltinn Rússneski boltinn Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Fleiri fréttir Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Í beinni: Plzen - Man. Utd | Berjast um sæti meðal efstu átta Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Telur að Salah verði áfram þar sem aðrir kostir séu ekki margir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sjá meira