Heimsfræg YouTube-stjarna lést í svifvængjaflugslysi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 31. júlí 2019 21:00 Thompson var 38 ára að aldri. Vísir/Getty YouTube-stjarnan Grant Thompson, sem var heilinn á bak við rásina King of Random (Konungur hins handahófskennda) er látinn. Hann lést í slysi við svifvængjaflug (e. paragliding) í Utah í Bandaríkjunum síðastliðinn mánudag. Hinn 38 ára gamli Thompson hélt úti YouTube-rás þar sem hann brallaði ýmislegt áhugavert og tók upp á ótrúlegustu hlutum. Voru þar vísindalegar tilraunir í fyrirrúmi. Meðal þess sem Thompson kannaði á ferli sínum var hvaða áhrif nitur í vökvaformi hefur á andlit manns, hvernig hægt væri að búa til Lego-nammi og hvað gerðist nú eiginlega ef maður syði sjóinn. Meira en 11 milljónir manna voru áskrifendur að YouTube-rás Thompson. Tilkynnt var um andlát Thompson á Instagram síðu hans, þar sem aðdáendur hans eru hvattir til þess að gera eitt handahófskennt góðverk til þess að heiðra minningu hans. „Arfleið Grants mun lifa áfram á rásinni og því hnattræna samfélagi sem hann skapaði,“ segir meðal annars í færslunni þar sem tilkynnt var um andlát hans. View this post on InstagramIt is with great sadness to inform everyone that Grant Thompson passed away last night. Grant had great love and appreciation for his fans. We invite you to share your thoughts for Grant and the channel in the comments. Please do a random act of love or kindness today in honor of The King of Random. Grant’s legacy will live on in the channel and the global community he created. A post shared by The King Of Random (@thekingofrandom) on Jul 30, 2019 at 2:04pm PDT Andlát Bandaríkin Samfélagsmiðlar Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Innlent Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Fleiri fréttir Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Sjá meira
YouTube-stjarnan Grant Thompson, sem var heilinn á bak við rásina King of Random (Konungur hins handahófskennda) er látinn. Hann lést í slysi við svifvængjaflug (e. paragliding) í Utah í Bandaríkjunum síðastliðinn mánudag. Hinn 38 ára gamli Thompson hélt úti YouTube-rás þar sem hann brallaði ýmislegt áhugavert og tók upp á ótrúlegustu hlutum. Voru þar vísindalegar tilraunir í fyrirrúmi. Meðal þess sem Thompson kannaði á ferli sínum var hvaða áhrif nitur í vökvaformi hefur á andlit manns, hvernig hægt væri að búa til Lego-nammi og hvað gerðist nú eiginlega ef maður syði sjóinn. Meira en 11 milljónir manna voru áskrifendur að YouTube-rás Thompson. Tilkynnt var um andlát Thompson á Instagram síðu hans, þar sem aðdáendur hans eru hvattir til þess að gera eitt handahófskennt góðverk til þess að heiðra minningu hans. „Arfleið Grants mun lifa áfram á rásinni og því hnattræna samfélagi sem hann skapaði,“ segir meðal annars í færslunni þar sem tilkynnt var um andlát hans. View this post on InstagramIt is with great sadness to inform everyone that Grant Thompson passed away last night. Grant had great love and appreciation for his fans. We invite you to share your thoughts for Grant and the channel in the comments. Please do a random act of love or kindness today in honor of The King of Random. Grant’s legacy will live on in the channel and the global community he created. A post shared by The King Of Random (@thekingofrandom) on Jul 30, 2019 at 2:04pm PDT
Andlát Bandaríkin Samfélagsmiðlar Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Innlent Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Fleiri fréttir Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Sjá meira