Geislamengunar vart eftir mannskætt eldflaugarslys Kjartan Kjartansson skrifar 8. ágúst 2019 17:47 Fjölskylda fylgist með sprengingu í herstöð í Síberíu á mánudag. Annað mannskætt slys varð á vopnatilraunasvæði rússneska hersins í dag. AP/Dmitrí Dub Yfirvöld í rússnesku borginni Severodvinsk segja að bakgrunnsgeislun þar hafi aukist eftir að eldflaugarhreyfill sprakk á vopnatilraunasvæði í norðurhluta landsins í dag. Tveir eru sagðir hafa farist í sprengingunni og sex slasast til viðbótar. Loka hefur verið fyrir skipasiglingar á Hvítahafi vegna slyssins. Varnarmálaráðuneyti Rússlands segir að eldflaugarhreyfill með fljótandi eldsneyti hafi sprungið og eldur hafi kviknað á skotsvæði í Nyonoksa í Arkhangelsk-héraði í norðvesturhluta landsins, að sögn AP-fréttastofunnar. Það neitar því að hættuleg efni hafi losnað út í andrúmsloftið í sprengingunni. Það stangast á við fullyrðingar yfirvalda í Severodvinsk, sem er um þrjátíu kílómetra austur af svæðinu, um að bakgrunnsgeislun hafi tekið skammvinnan kipp um klukkan tólf að staðartíma í dag. Þau segja að geislunin sé aftur komin í eðlilegt horf, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Rússneskir fjölmiðlar greina frá því að sjóherinn noti svæðið þar sem sprengingin varð til að prófa skot- og stýriflaugar. Sprengingin er annað meiriháttar slysið hjá rússneska hernum í þessari viku. Einn lést og þrettán slösuðust þegar sprengingar urðu í vopnabúri í herstöð í Síberíu á mánudag. Rýma þurfti þorp í nágrenninu þar sem þúsundir manna búa vegna slyssins. Skipaumferð um Dvina-flóa í Hvítahafi hefur verið stöðvuð vegna slyssins. Ekki hafa fengist frekari upplýsingar um hversu stóru svæði sé lokað fyrir siglingum eða hvers vegna. Rússland Tengdar fréttir Vopnageymsla sprakk í Síberíu Þúsundir íbúa bæjarins Achinsk í Rússlandi hefur verið gert að yfirgefa heimili sín eftir nokkrar stórar sprengingar í vopnageymslu rússneska hersins sem er í nágrenni bæjarins. 5. ágúst 2019 22:20 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sjá meira
Yfirvöld í rússnesku borginni Severodvinsk segja að bakgrunnsgeislun þar hafi aukist eftir að eldflaugarhreyfill sprakk á vopnatilraunasvæði í norðurhluta landsins í dag. Tveir eru sagðir hafa farist í sprengingunni og sex slasast til viðbótar. Loka hefur verið fyrir skipasiglingar á Hvítahafi vegna slyssins. Varnarmálaráðuneyti Rússlands segir að eldflaugarhreyfill með fljótandi eldsneyti hafi sprungið og eldur hafi kviknað á skotsvæði í Nyonoksa í Arkhangelsk-héraði í norðvesturhluta landsins, að sögn AP-fréttastofunnar. Það neitar því að hættuleg efni hafi losnað út í andrúmsloftið í sprengingunni. Það stangast á við fullyrðingar yfirvalda í Severodvinsk, sem er um þrjátíu kílómetra austur af svæðinu, um að bakgrunnsgeislun hafi tekið skammvinnan kipp um klukkan tólf að staðartíma í dag. Þau segja að geislunin sé aftur komin í eðlilegt horf, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Rússneskir fjölmiðlar greina frá því að sjóherinn noti svæðið þar sem sprengingin varð til að prófa skot- og stýriflaugar. Sprengingin er annað meiriháttar slysið hjá rússneska hernum í þessari viku. Einn lést og þrettán slösuðust þegar sprengingar urðu í vopnabúri í herstöð í Síberíu á mánudag. Rýma þurfti þorp í nágrenninu þar sem þúsundir manna búa vegna slyssins. Skipaumferð um Dvina-flóa í Hvítahafi hefur verið stöðvuð vegna slyssins. Ekki hafa fengist frekari upplýsingar um hversu stóru svæði sé lokað fyrir siglingum eða hvers vegna.
Rússland Tengdar fréttir Vopnageymsla sprakk í Síberíu Þúsundir íbúa bæjarins Achinsk í Rússlandi hefur verið gert að yfirgefa heimili sín eftir nokkrar stórar sprengingar í vopnageymslu rússneska hersins sem er í nágrenni bæjarins. 5. ágúst 2019 22:20 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sjá meira
Vopnageymsla sprakk í Síberíu Þúsundir íbúa bæjarins Achinsk í Rússlandi hefur verið gert að yfirgefa heimili sín eftir nokkrar stórar sprengingar í vopnageymslu rússneska hersins sem er í nágrenni bæjarins. 5. ágúst 2019 22:20