Edinson Cavani skoraði fyrsta markið á 24. mínútu og í síðari hálfleik bættu þeir Kylian Mbappe og Angel Di Maria við sitt hvoru markinu.
Neymar hefur verið þrálátlega orðaður við brottför frá PSG og er Neymar sjálfur vilja burt frá félaginu. Hann hefur verið orðaður við Barcelona og Real Madrid.
PSG fan cites rape case, swears Neymar and asks to leave club – 11/08/2019 https://t.co/2gCuI4dKdSpic.twitter.com/i8wr2djYft
— All Football News (@Fotballnew) August 11, 2019
Stuðningsmenn PSG hafa litla hrifningu fyrir þessum látum Neymar virðist vera því margir stuðningsmenn PSG voru með borða sem sögðu Neymar að drífa sig burt frá París.