Sextíu daga brunabann í Amazon Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. ágúst 2019 11:30 Eyðileggingin er mikil á ákveðnum svæðum. AP/Leo Correra Jair Bolsanaro, forseti Brasilíu, hefur skrifað undir tilskipun sem bannar það að kveikja elda til þess að rýma land í Amazon-regnskóginum. Yfirvöld í Brasilíu hafa mátt þolað harða gagnrýni og ásakanir um aðgerðarleysi vegna mikilla skógarelda sem geysa í regnskóginum. Í frétt BBC segir að saksóknarar þar í landi rannsaki nú ásakanir um að rekja megi skógareldana til þess að þeir hafi verið kveiktir til þess að rýma land fyrir landbúnaði. Samkvæmt tilskipuninni er það nú óheimilt um gervalla Brasilíu, með þremur undantekningum. Kveikja má eld ef umhverfisyfirvöld heimila það í tengslum við eðlilega grisjun, til þess að berjast við skógarelda eða í tengslum við hefðbundinn landbúnað frumbyggja í Amazon. Boðað hefur verið til fundar leiðtoga ríkja Suður-Ameríku. Er það gert til þess að ná samkomulagi um sameiginlega stefnu um að koma Amason-frumskóginum til varnar. Þá hefur Brasilía þegið boð yfirvalda í Síle um að fá fjórar flugvélar til þess að berjast við skógareldana. Þá segja yfirvöld að 44 þúsund hermenn komi nú að slökkvistörfum. Brasilíska geimferðastofnunin segir að um 83 þúsund skógareldar hafi verið skráðir í Amazon-skóginum á tímabilinu 1. janúar til 27. ágúst í ár. Aukning um 77 prósent frá sama tímabili og í fyrra. Brasilía Umhverfismál Tengdar fréttir Ætla að hafna milljarða stuðningspakka frá G7 ríkjunum Brasilísk stjórnvöld hafa í hyggju að afþakka 22 milljón dala fjárhagsaðstoð, sem leiðtogar G7 samþykktu að verja í barátunna gegn eldunum sem nú geisa í amasón-regnskógunum. 27. ágúst 2019 07:07 Loftmyndir sýna gríðarlega mikla eyðileggingu eftir Amasónelda Aldrei hafa fleiri skógareldar brunnið í Amasónfrumskóginum frá því að mælingar hófust 25. ágúst 2019 21:45 Brasilískar hersveitir sendar til að vinna bug á Amasóneldunum Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, sendi í dag hersveitir til að vinna bug á skógareldunum þar í landi. 24. ágúst 2019 17:57 Suður-Ameríkuríki funda um Amason Brasilía Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, tilkynnti í gær að boðað hefði verið til fundar leiðtoga ríkja Suður-Ameríku. 29. ágúst 2019 07:30 Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Innlent Fleiri fréttir Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Sjá meira
Jair Bolsanaro, forseti Brasilíu, hefur skrifað undir tilskipun sem bannar það að kveikja elda til þess að rýma land í Amazon-regnskóginum. Yfirvöld í Brasilíu hafa mátt þolað harða gagnrýni og ásakanir um aðgerðarleysi vegna mikilla skógarelda sem geysa í regnskóginum. Í frétt BBC segir að saksóknarar þar í landi rannsaki nú ásakanir um að rekja megi skógareldana til þess að þeir hafi verið kveiktir til þess að rýma land fyrir landbúnaði. Samkvæmt tilskipuninni er það nú óheimilt um gervalla Brasilíu, með þremur undantekningum. Kveikja má eld ef umhverfisyfirvöld heimila það í tengslum við eðlilega grisjun, til þess að berjast við skógarelda eða í tengslum við hefðbundinn landbúnað frumbyggja í Amazon. Boðað hefur verið til fundar leiðtoga ríkja Suður-Ameríku. Er það gert til þess að ná samkomulagi um sameiginlega stefnu um að koma Amason-frumskóginum til varnar. Þá hefur Brasilía þegið boð yfirvalda í Síle um að fá fjórar flugvélar til þess að berjast við skógareldana. Þá segja yfirvöld að 44 þúsund hermenn komi nú að slökkvistörfum. Brasilíska geimferðastofnunin segir að um 83 þúsund skógareldar hafi verið skráðir í Amazon-skóginum á tímabilinu 1. janúar til 27. ágúst í ár. Aukning um 77 prósent frá sama tímabili og í fyrra.
Brasilía Umhverfismál Tengdar fréttir Ætla að hafna milljarða stuðningspakka frá G7 ríkjunum Brasilísk stjórnvöld hafa í hyggju að afþakka 22 milljón dala fjárhagsaðstoð, sem leiðtogar G7 samþykktu að verja í barátunna gegn eldunum sem nú geisa í amasón-regnskógunum. 27. ágúst 2019 07:07 Loftmyndir sýna gríðarlega mikla eyðileggingu eftir Amasónelda Aldrei hafa fleiri skógareldar brunnið í Amasónfrumskóginum frá því að mælingar hófust 25. ágúst 2019 21:45 Brasilískar hersveitir sendar til að vinna bug á Amasóneldunum Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, sendi í dag hersveitir til að vinna bug á skógareldunum þar í landi. 24. ágúst 2019 17:57 Suður-Ameríkuríki funda um Amason Brasilía Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, tilkynnti í gær að boðað hefði verið til fundar leiðtoga ríkja Suður-Ameríku. 29. ágúst 2019 07:30 Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Innlent Fleiri fréttir Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Sjá meira
Ætla að hafna milljarða stuðningspakka frá G7 ríkjunum Brasilísk stjórnvöld hafa í hyggju að afþakka 22 milljón dala fjárhagsaðstoð, sem leiðtogar G7 samþykktu að verja í barátunna gegn eldunum sem nú geisa í amasón-regnskógunum. 27. ágúst 2019 07:07
Loftmyndir sýna gríðarlega mikla eyðileggingu eftir Amasónelda Aldrei hafa fleiri skógareldar brunnið í Amasónfrumskóginum frá því að mælingar hófust 25. ágúst 2019 21:45
Brasilískar hersveitir sendar til að vinna bug á Amasóneldunum Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, sendi í dag hersveitir til að vinna bug á skógareldunum þar í landi. 24. ágúst 2019 17:57
Suður-Ameríkuríki funda um Amason Brasilía Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, tilkynnti í gær að boðað hefði verið til fundar leiðtoga ríkja Suður-Ameríku. 29. ágúst 2019 07:30