Bandaríski vogunarsjóðurinn Eaton Vance Management seldi í gær 100 milljón hluti í Símanum. Sjóðurinn átti 488 milljónir hluta en eru 388 milljón í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu Símans til Kauphallar.
Verð á hlut í Símanum er 4,62 krónur á hlut og fær vogunarsjóðurinn því um 462 milljónir króna í sinn hlut.
Eignarhlutur Eaton Vance Management í Símanum er 4,19 prósent eftir viðskiptin í gær en alls námu viðskipti gærdagsins í Símanum um 638 milljónum króna.
Seldi fyrir 460 milljónir í Símanum
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Mest lesið


Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent

Gefur eftir í tollastríði við Kína
Viðskipti erlent

Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð
Viðskipti erlent

Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn
Viðskipti erlent

Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör
Viðskipti erlent

Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð
Viðskipti innlent


ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða
Viðskipti erlent

Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar
Viðskipti innlent