Nicki Minaj segist hætt í tónlist Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. september 2019 21:13 Nicki Minaj skaust hratt upp á stjörnuhimininn eftir að hún gaf út sína fyrstu plötu árið 2010. Vísir/Getty Bandaríski rapparinn Nicki Minaj tilkynnti í dag að hún væri hætt í tónlistarbransanum og ætlaði að einbeita sér að því að stofna fjölskyldu. „Ég hef ákveðið að hætta störfum og eignast fjölskyldu. Ég veit að þið eruð ánægð núna,“ skrifaði Minaj á Twitter. Hún giftist nýverið kærasta sínum, Kenneth Petty, sem hlotið hefur dóm fyrir kynferðisbrot og manndráp. I've decided to retire & have my family. I know you guys are happy now. To my fans, keep reppin me, do it til da death of me, in the box- cuz ain't nobody checkin me. Love you for LIFE — Mrs. Petty (@NICKIMINAJ) September 5, 2019 Minaj sendi aðdáendum sínum jafnframt ástarkveðjur við þessi tímamót, sem margir hafa þó dregið í efa að marki þau endalok sem hún lýsir í tístinu. Minaj er enda þekkt fyrir hálfgerð „klækjabrögð“ á samfélagsmiðlum en árið 2016 birti hún til að mynda lista af lögum, sem hún sagði vera af nýjustu plötu sinni. Listinn reyndist falsaður. Þá hefur umfjöllun um Minaj undanfarin misseri einkum litast af deilum hennar og starfssystur hennar, rapparans Cardi B.Sjá einnig: Cardi B og Nicki Minaj í útistöðum á tískuviku: „Ekki tala illa um dóttur mína aftur“ Minaj gaf út fyrstu plötu sína, Pink Friday, árið 2010 og hefur slegið hvert metið á fætur öðru síðan. Hún hefur unnið til fjölda verðlauna á verlinum, þar á meðal sex AMA-verðlaun og 11 BET-verðlaun. Þá hefur Minaj verið tilnefnd til 10 Grammy-verðlauna. Hér að neðan má sjá tónlistarmyndbandið við eitt vinsælasta lag Minaj, Anaconda. Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Brúður í aðalhlutverki í nýju myndbandi Nicki Minaj við lagið umdeilda Rapparinn Nicki Minaj gaf út plötuna Queen á dögunum og vakti eitt lag strax mikla athygli. Um er að ræða lagið Barbie Dreams. 12. september 2018 15:30 Nicki Minaj svarar fyrir sig og segir Cardi B vera „ógeðslegt svín“ Söngkonurnar Nicki Minaj og Cardi B virðist ekki hafa grafið stríðsöxina ef marka má ummæli sem Minaj lét falla í útvarpsþætti sínum fyrr í dag. Fór hún afar hörðum orðum um kollega sinn og sagði hana meðal annars vera "ógeðslegt svín“. 10. september 2018 21:15 Cardi B og Nicki Minaj í útistöðum á tískuviku: „Ekki tala illa um dóttur mína aftur“ Það sauð upp úr á milli rapparanna á tískuvikunni í gærkvöld, en þær hafa löngum eldað grátt silfur. 8. september 2018 10:32 Nicki Minaj ver kærasta sinn sem hefur verið dæmdur fyrir kynferðisbrot Segist láta gagnrýnina sem vind um eyru þjóta. 12. desember 2018 17:56 Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Bandaríski rapparinn Nicki Minaj tilkynnti í dag að hún væri hætt í tónlistarbransanum og ætlaði að einbeita sér að því að stofna fjölskyldu. „Ég hef ákveðið að hætta störfum og eignast fjölskyldu. Ég veit að þið eruð ánægð núna,“ skrifaði Minaj á Twitter. Hún giftist nýverið kærasta sínum, Kenneth Petty, sem hlotið hefur dóm fyrir kynferðisbrot og manndráp. I've decided to retire & have my family. I know you guys are happy now. To my fans, keep reppin me, do it til da death of me, in the box- cuz ain't nobody checkin me. Love you for LIFE — Mrs. Petty (@NICKIMINAJ) September 5, 2019 Minaj sendi aðdáendum sínum jafnframt ástarkveðjur við þessi tímamót, sem margir hafa þó dregið í efa að marki þau endalok sem hún lýsir í tístinu. Minaj er enda þekkt fyrir hálfgerð „klækjabrögð“ á samfélagsmiðlum en árið 2016 birti hún til að mynda lista af lögum, sem hún sagði vera af nýjustu plötu sinni. Listinn reyndist falsaður. Þá hefur umfjöllun um Minaj undanfarin misseri einkum litast af deilum hennar og starfssystur hennar, rapparans Cardi B.Sjá einnig: Cardi B og Nicki Minaj í útistöðum á tískuviku: „Ekki tala illa um dóttur mína aftur“ Minaj gaf út fyrstu plötu sína, Pink Friday, árið 2010 og hefur slegið hvert metið á fætur öðru síðan. Hún hefur unnið til fjölda verðlauna á verlinum, þar á meðal sex AMA-verðlaun og 11 BET-verðlaun. Þá hefur Minaj verið tilnefnd til 10 Grammy-verðlauna. Hér að neðan má sjá tónlistarmyndbandið við eitt vinsælasta lag Minaj, Anaconda.
Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Brúður í aðalhlutverki í nýju myndbandi Nicki Minaj við lagið umdeilda Rapparinn Nicki Minaj gaf út plötuna Queen á dögunum og vakti eitt lag strax mikla athygli. Um er að ræða lagið Barbie Dreams. 12. september 2018 15:30 Nicki Minaj svarar fyrir sig og segir Cardi B vera „ógeðslegt svín“ Söngkonurnar Nicki Minaj og Cardi B virðist ekki hafa grafið stríðsöxina ef marka má ummæli sem Minaj lét falla í útvarpsþætti sínum fyrr í dag. Fór hún afar hörðum orðum um kollega sinn og sagði hana meðal annars vera "ógeðslegt svín“. 10. september 2018 21:15 Cardi B og Nicki Minaj í útistöðum á tískuviku: „Ekki tala illa um dóttur mína aftur“ Það sauð upp úr á milli rapparanna á tískuvikunni í gærkvöld, en þær hafa löngum eldað grátt silfur. 8. september 2018 10:32 Nicki Minaj ver kærasta sinn sem hefur verið dæmdur fyrir kynferðisbrot Segist láta gagnrýnina sem vind um eyru þjóta. 12. desember 2018 17:56 Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Brúður í aðalhlutverki í nýju myndbandi Nicki Minaj við lagið umdeilda Rapparinn Nicki Minaj gaf út plötuna Queen á dögunum og vakti eitt lag strax mikla athygli. Um er að ræða lagið Barbie Dreams. 12. september 2018 15:30
Nicki Minaj svarar fyrir sig og segir Cardi B vera „ógeðslegt svín“ Söngkonurnar Nicki Minaj og Cardi B virðist ekki hafa grafið stríðsöxina ef marka má ummæli sem Minaj lét falla í útvarpsþætti sínum fyrr í dag. Fór hún afar hörðum orðum um kollega sinn og sagði hana meðal annars vera "ógeðslegt svín“. 10. september 2018 21:15
Cardi B og Nicki Minaj í útistöðum á tískuviku: „Ekki tala illa um dóttur mína aftur“ Það sauð upp úr á milli rapparanna á tískuvikunni í gærkvöld, en þær hafa löngum eldað grátt silfur. 8. september 2018 10:32
Nicki Minaj ver kærasta sinn sem hefur verið dæmdur fyrir kynferðisbrot Segist láta gagnrýnina sem vind um eyru þjóta. 12. desember 2018 17:56