Púað á Djokovic þegar hann hætti keppni á Opna bandaríska Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. september 2019 19:15 Djokovic gengur vonsvikinn af velli. vísir/getty Púað var á serbneska tenniskappann Novak Djokovic eftir að hann hætti keppni á Opna bandaríska meistaramótinu. Djokovic hætti á meðan viðureign hans og Stans Wawrinka frá Sviss í 4. umferð stóð. Serbinn hefur glímt við axlarmeiðsli og var svo þjáður í viðureigninni gegn Wawrinka að hann þurfti að hætta. Djokovic hafði átt undir högg að sækja gegn Wrawinka og allt stefndi í að hann myndi tapa. Áhorfendur á Arthur Ashe-vellinum í New York létu óánægju sína í ljós þegar Djokovic hann hætti. Þeir púuðu svo á Serbann þegar hann gekk af velli. „Ég er leiður fyrir hönd áhorfenda. Þeir komu til að sjá heilan leik en það gerðist ekki. Þetta er pirrandi og sárt að þurfa að hætta,“ sagði Djokovic sem átti titil að verja á Opna bandaríska. Þetta er í sjötta sinn sem Djokovic hættir keppni á risamóti og þrettánda sinn alls á ferlinum. Wawrinka mætir Rússanum Daniil Medvedev í átta manna úrslitum. Wawrinka vann Opna bandaríska fyrir þremur árum. Tennis Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira
Púað var á serbneska tenniskappann Novak Djokovic eftir að hann hætti keppni á Opna bandaríska meistaramótinu. Djokovic hætti á meðan viðureign hans og Stans Wawrinka frá Sviss í 4. umferð stóð. Serbinn hefur glímt við axlarmeiðsli og var svo þjáður í viðureigninni gegn Wawrinka að hann þurfti að hætta. Djokovic hafði átt undir högg að sækja gegn Wrawinka og allt stefndi í að hann myndi tapa. Áhorfendur á Arthur Ashe-vellinum í New York létu óánægju sína í ljós þegar Djokovic hann hætti. Þeir púuðu svo á Serbann þegar hann gekk af velli. „Ég er leiður fyrir hönd áhorfenda. Þeir komu til að sjá heilan leik en það gerðist ekki. Þetta er pirrandi og sárt að þurfa að hætta,“ sagði Djokovic sem átti titil að verja á Opna bandaríska. Þetta er í sjötta sinn sem Djokovic hættir keppni á risamóti og þrettánda sinn alls á ferlinum. Wawrinka mætir Rússanum Daniil Medvedev í átta manna úrslitum. Wawrinka vann Opna bandaríska fyrir þremur árum.
Tennis Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira