Landsliðið dvaldi á Port-au-Prince hótelinu í Haítí en hann lést degi fyrir leik liðsins sen fór fram gegn Haítí í gær.
Leikmennirnir ákváðu hins vegar að spila leikinn til heiðurs Pieter en mínútu þögn var fyrir leikinn. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli og er Curacao með fjögur stig í riðlinum eftir tvo leiki.
RIP Jarzinho Pieter #22 pic.twitter.com/FU7k6dFdd1
— Eloy Room (@EloyRoom) September 9, 2019
Pieter var varamarkvörður landsilðsins en hann spilaði í heimalandinu með Centro Dominguito. Curacao er eyríki í Karíbahafi, rétt undan ströndum Venesúela en íbúar landsins eru um 150 þúsund manns.
Leandro Bacuna, sem leikur nú með Cardiff, og hefur leikið í ensku úrvalsdeildinni leikur með landsliði Curacao. Hann sendi samúðarkveðjur á Instagram-síðu sinni í gær.
R.I.P mi brother stima lage hode un homber ku no ta mata un muskita A guy with a beautiful heart gives about everyone else but himself Alwas puts another first himself second. I just don't know what to say U will always be my brother from another mother and i will remember your name your soul for the rest of my life u will be with my every day #nosta12View this post on Instagram
A post shared by Leandro Bacuna (@leandrobacuna07) on Sep 9, 2019 at 11:17am PDT