Í tilefni veislunnar birti Justin skemmtilega mynd af þeim hjónum frá fyrsta hittingi þeirra. Þar eru þau töluvert yngri en nú, hann orðinn heimsfræg stórstjarna og hún eldheitur aðdáandi hans.
My wife and I :) where it all beganView this post on Instagram
A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) on Sep 27, 2019 at 5:07pm PDT
Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því að myndin var tekin en Justin hefur sjálfur sagt að það sé algjört forgangsmál að vera hamingjusamur og sinna sambandinu. Hann hefur meira segja minnkað við sig í tónlistinni til þess að einblína á einkalífið.