Í nýjasta innslaginu fer raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian í gegnum sérstakt barnahús sem hún á aðeins fyrir börnin til þess að leika sér í.
Kourtney á þrjú börn með Scott Disick en þau voru í sambandi frá 2006-2015. Bæði Kourtney og Scott koma mikið við sögu í raunveruleikaþáttunum Keeping Up With The Kardashian´s.
Hér að neðan má sjá barnahús barna Kourtney Kardashian og Scott Disick.