Eignaðist barn í júní en var mætt á fótboltavöllinn þremur mánuðum síðar Anton Ingi Leifsson skrifar 30. september 2019 10:00 Sydney Leroux til hægri myndar sig með aðdáenda. vísir/getty Sydney Leroux var mætt aftur á knattspyrnuvöllinn í gær er Orlando Pride gerði 1-1 jafntefli við Sky Blue FC í WNSL-deildinni í Bandaríkjunum. Það eru einungis þrír mánuðir síðan að Leroux eignaðist barn en það hélt ekki lengi aftur að henni. Henni var henni skipt inn á er tvær mínútur voru eftir af leiknum í gær en Leroux á að baki 77 leiki fyrir landslið Bandaríkin. Hún eignaðist dótturina Roux þann 28. júní og rétt tæplega mánuði síðar var hún byrjuð að æfa með Orlando Pride á nýjan leik.Orlando Pride and USWNT striker Sydney Leroux gave birth in June. Three months later, she was back on the pitch.https://t.co/qIxrZvCuft#bbcfootball#ChangeTheGamepic.twitter.com/vW72TSyoFV — BBC Sport (@BBCSport) September 30, 2019 Þetta var fyrsti leikur hennar síðan í september á síðasta ári en hún æfði með Orlando liðinu allt þangað til í mars á þessu ári. Þá var hún gengin fimm og hálfan mánuð á leið. Unnusti hennar er einnig leikmaður í Bandaríkjunum en hann spilar með Orlando City. Þeir spiluðu einnig í gær er Orlando-liðið gerði 1-1 jafntefli við FC Cincinnati. Leroux setti svo inn hjartnæma færslu eftir leikinn í gær þar sem hún talar um að leiðin hafi verið löng en hún hafi náð þessu.I love this game. This past year was filled with so many ups and downs but I made a promise to myself that I would come back. No matter how hard that would be. It’s been a long road but I did it. 3 months and one day after I gave birth to my baby girl. pic.twitter.com/t89zsaAVSh — Sydney Leroux Dwyer (@sydneyleroux) September 29, 2019 MLS Mest lesið Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Fótbolti „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Körfubolti Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhltuverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Áfram fullkomið hjá Liverpool í Meistaradeildinni Norðmenn mótmæla meingölluðum starfsháttum FIFA Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Sjá meira
Sydney Leroux var mætt aftur á knattspyrnuvöllinn í gær er Orlando Pride gerði 1-1 jafntefli við Sky Blue FC í WNSL-deildinni í Bandaríkjunum. Það eru einungis þrír mánuðir síðan að Leroux eignaðist barn en það hélt ekki lengi aftur að henni. Henni var henni skipt inn á er tvær mínútur voru eftir af leiknum í gær en Leroux á að baki 77 leiki fyrir landslið Bandaríkin. Hún eignaðist dótturina Roux þann 28. júní og rétt tæplega mánuði síðar var hún byrjuð að æfa með Orlando Pride á nýjan leik.Orlando Pride and USWNT striker Sydney Leroux gave birth in June. Three months later, she was back on the pitch.https://t.co/qIxrZvCuft#bbcfootball#ChangeTheGamepic.twitter.com/vW72TSyoFV — BBC Sport (@BBCSport) September 30, 2019 Þetta var fyrsti leikur hennar síðan í september á síðasta ári en hún æfði með Orlando liðinu allt þangað til í mars á þessu ári. Þá var hún gengin fimm og hálfan mánuð á leið. Unnusti hennar er einnig leikmaður í Bandaríkjunum en hann spilar með Orlando City. Þeir spiluðu einnig í gær er Orlando-liðið gerði 1-1 jafntefli við FC Cincinnati. Leroux setti svo inn hjartnæma færslu eftir leikinn í gær þar sem hún talar um að leiðin hafi verið löng en hún hafi náð þessu.I love this game. This past year was filled with so many ups and downs but I made a promise to myself that I would come back. No matter how hard that would be. It’s been a long road but I did it. 3 months and one day after I gave birth to my baby girl. pic.twitter.com/t89zsaAVSh — Sydney Leroux Dwyer (@sydneyleroux) September 29, 2019
MLS Mest lesið Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Fótbolti „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Körfubolti Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhltuverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Áfram fullkomið hjá Liverpool í Meistaradeildinni Norðmenn mótmæla meingölluðum starfsháttum FIFA Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Sjá meira