Bandarísku vísindamaðurinn Arthur Ashkin og Frakkinn Gérard Mourou og Kanadamaðurinn Donna Strickland hlutu Nóbelsverðlaunin í greininni á síðasta ár fyrir uppgötvanir á sviði eðlisfræði leisa.
Greint var frá því í gær að þrír vísindamenn – þeir William G. Kaelin yngri frá Harvard-háskóla, Peter J. Ratcliffe frá Francis Crick-stofnuninni í London og Gregg L. Semenza frá Johns Hopkins-háskóla – deili Nóbelsverðlaununum í læknisfræði í ár fyrir rannsóknar sínar á hvernig frumur nemi og lagi sig að framboði á súrefni.
Hægt er að fylgjast með blaðamannafundinum að neðan. Útsendingin hefst klukkan 9:30 og fundurinn fimmtán mínútum síðar.