Segir heimabæ sinn vinsælan viðkomustað geimvera Andri Eysteinsson skrifar 16. október 2019 22:05 Sheen er frá velska bænum Port Talbot. Getty/Emma McIntyre Velski leikarinn Michael Sheen, sem gert hefur garðinn frægan í kvikmyndum á borð við The Queen, Frost/Nixon auk þess að hafa leikið fjölda hlutverka á sviði, segir heimabæ sinn, Port Talbot vera vinsælan viðkomustað geimvera og að geimveran ET myndi elska bæinn. Sheen var gestur Richard Herring í einu vinsælasta hlaðvarpi Bretlands, The Leicester Square Theatre Podcast. „Ég held að Port Talbot sé merkt á einhverju skrýtnu geimverukorti. Konan sem bjó við hliðina á mér, hún myndi aldrei búa þetta til, hún sagði okkur að einn daginn hafi hún séð fljúgandi furðuhlut svífandi yfir garðinum hjá henni,“ sagði Sheen og lýsti því yfir að fleiri íbúar bæjarins hafi svipaða sögu að segja, þar á meðal hann og faði hans. „Ég var á leiðinni heim úr skólanum og var alveg að vera kominn heim þegar ég sá furðuleg ljós birtast við fjallið, ljósin héldu út á haf áður en þau hurfu,“ sagði Sheen áður en hann sagði að faðir hans hafi séð furðuleg ljós á lofti fyrir fimm árum síðan. „Port Talbot er einskonar miðstöð,“ sagði Sheen. Þáttastjórnandinn Richard Herring skaut þá á Sheen og spurði hvort íbúar Port Talbot hefðu kannski bara aldrei séð þyrlu, gæti það verið útskýring? Ekki stóð á svarinu hjá leikaranum velska sem hló og sagði að slíkt geti vel verið. Hollywood Wales Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Velski leikarinn Michael Sheen, sem gert hefur garðinn frægan í kvikmyndum á borð við The Queen, Frost/Nixon auk þess að hafa leikið fjölda hlutverka á sviði, segir heimabæ sinn, Port Talbot vera vinsælan viðkomustað geimvera og að geimveran ET myndi elska bæinn. Sheen var gestur Richard Herring í einu vinsælasta hlaðvarpi Bretlands, The Leicester Square Theatre Podcast. „Ég held að Port Talbot sé merkt á einhverju skrýtnu geimverukorti. Konan sem bjó við hliðina á mér, hún myndi aldrei búa þetta til, hún sagði okkur að einn daginn hafi hún séð fljúgandi furðuhlut svífandi yfir garðinum hjá henni,“ sagði Sheen og lýsti því yfir að fleiri íbúar bæjarins hafi svipaða sögu að segja, þar á meðal hann og faði hans. „Ég var á leiðinni heim úr skólanum og var alveg að vera kominn heim þegar ég sá furðuleg ljós birtast við fjallið, ljósin héldu út á haf áður en þau hurfu,“ sagði Sheen áður en hann sagði að faðir hans hafi séð furðuleg ljós á lofti fyrir fimm árum síðan. „Port Talbot er einskonar miðstöð,“ sagði Sheen. Þáttastjórnandinn Richard Herring skaut þá á Sheen og spurði hvort íbúar Port Talbot hefðu kannski bara aldrei séð þyrlu, gæti það verið útskýring? Ekki stóð á svarinu hjá leikaranum velska sem hló og sagði að slíkt geti vel verið.
Hollywood Wales Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira