Írski leikarinn hefur verið hér á landi síðustu daga þar sem Hann fer með hlutverk í Eurovision-mynd Will Ferrell sem framleidd er fyrir Netflix.
Tökur fara fram á Húsavík en Brosnan kvaddi bæinn í vikunni. Nú virðast þau hjónin vera að ferðast um landið eins og sjá má hér að neðan.
Brosnan er hvað þekktastur fyrir að leika njósnara hennar hátignar, James Bond, en er þó enginn viðvaningur þegar kemur að söngvamyndum en hann hefur sýnt stórkostlegan leik í Mamma Mia-myndunum sem byggðar eru á tónlist sænsku sveitarinnar ABBA, sem vann einmitt Eurovision árið 1974 með laginu Waterloo.
Hér má sjá þau hjónin á Þingvöllum.
Pingvellir National Park IcelandView this post on Instagram
A post shared by Pierce Brosnan (@piercebrosnanofficial) on Oct 16, 2019 at 6:02am PDT
Happy TimesView this post on Instagram
A post shared by Keely Shaye Brosnan (@keelyshayebrosnan) on Oct 16, 2019 at 6:37am PDT
Gullfoss Waterfall. Thank you @poetmusic for a spectacular day and tour of the “Golden Circle.”View this post on Instagram
A post shared by Keely Shaye Brosnan (@keelyshayebrosnan) on Oct 16, 2019 at 7:25am PDT
IcelandView this post on Instagram
A post shared by Keely Shaye Brosnan (@keelyshayebrosnan) on Oct 16, 2019 at 7:13am PDT
Leaving HùsavíkView this post on Instagram
A post shared by Keely Shaye Brosnan (@keelyshayebrosnan) on Oct 16, 2019 at 6:45am PDT
Strokkur GeyserView this post on Instagram
A post shared by Keely Shaye Brosnan (@keelyshayebrosnan) on Oct 15, 2019 at 5:23am PDT
Sunrise at the Blue LagoonView this post on Instagram
A post shared by Keely Shaye Brosnan (@keelyshayebrosnan) on Oct 15, 2019 at 2:12am PDT