Zlatan bara næstbestur í MLS Arnar Geir Halldórsson skrifar 5. nóvember 2019 08:00 Carlos Vela Mexíkóski sóknarmaðurinn Carlos Vela var valinn leikmaður ársins í MLS deildinni, úrvalsdeild bandaríska fótboltans og hlaut hann yfirburðarkosningu. Vela, sem leikur fyrir Los Angeles FC, fékk 69% atkvæða í valinu og hlaut því verðlaun sem mikilvægasti leikmaður deildarinnar. Eru verðlaunin nefnd í höfuðið á bandarísku goðsögninni Landon Donovan. Zlatan kom annar í kjörinu með 14% atkvæða og í þriðja sæti var Josef Martinez, sóknarmaður Atlanta United. Vela skoraði 34 mörk á leiktíðinni, fjórum meira en Zlatan, sem leikur fyrir Los Angeles Galaxy, en hvorugt liðið komst alla leið í úrslitaleikinn um MLS bikarinn þar sem Seattle Sounders og Toronto FC mætast næstkomandi sunnudag. @11carlosV = #MLSMVP https://t.co/BZaFvL4Y9Z— Major League Soccer (@MLS) November 4, 2019 MLS Tengdar fréttir Zlatan hraunar yfir MLS: Ég er eins og Ferrari innan um Fiat bíla Sænski markahrókurinn Zlatan Ibrahimovic er þekktur fyrir að liggja ekki á skoðunum sínum. 19. júlí 2019 08:00 Zlatan kvaddi með hreðjataki Ballið búið hjá Zlatan Ibrahimovic og félögum eftir tap í úrslitakeppni MLS-deildarinnar í nótt. 25. október 2019 09:00 Zlatan: Ég er besti leikmaður í sögu MLS Zlatan Ibrahimovic var maður helgarinnar í MLS eins og stundum áður og lét gamminn geysa í kjölfarið. 17. september 2019 06:00 Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Mourinho daðrar við Real Madrid Fótbolti Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Fleiri fréttir Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhltuverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Sjá meira
Mexíkóski sóknarmaðurinn Carlos Vela var valinn leikmaður ársins í MLS deildinni, úrvalsdeild bandaríska fótboltans og hlaut hann yfirburðarkosningu. Vela, sem leikur fyrir Los Angeles FC, fékk 69% atkvæða í valinu og hlaut því verðlaun sem mikilvægasti leikmaður deildarinnar. Eru verðlaunin nefnd í höfuðið á bandarísku goðsögninni Landon Donovan. Zlatan kom annar í kjörinu með 14% atkvæða og í þriðja sæti var Josef Martinez, sóknarmaður Atlanta United. Vela skoraði 34 mörk á leiktíðinni, fjórum meira en Zlatan, sem leikur fyrir Los Angeles Galaxy, en hvorugt liðið komst alla leið í úrslitaleikinn um MLS bikarinn þar sem Seattle Sounders og Toronto FC mætast næstkomandi sunnudag. @11carlosV = #MLSMVP https://t.co/BZaFvL4Y9Z— Major League Soccer (@MLS) November 4, 2019
MLS Tengdar fréttir Zlatan hraunar yfir MLS: Ég er eins og Ferrari innan um Fiat bíla Sænski markahrókurinn Zlatan Ibrahimovic er þekktur fyrir að liggja ekki á skoðunum sínum. 19. júlí 2019 08:00 Zlatan kvaddi með hreðjataki Ballið búið hjá Zlatan Ibrahimovic og félögum eftir tap í úrslitakeppni MLS-deildarinnar í nótt. 25. október 2019 09:00 Zlatan: Ég er besti leikmaður í sögu MLS Zlatan Ibrahimovic var maður helgarinnar í MLS eins og stundum áður og lét gamminn geysa í kjölfarið. 17. september 2019 06:00 Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Mourinho daðrar við Real Madrid Fótbolti Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Fleiri fréttir Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhltuverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Sjá meira
Zlatan hraunar yfir MLS: Ég er eins og Ferrari innan um Fiat bíla Sænski markahrókurinn Zlatan Ibrahimovic er þekktur fyrir að liggja ekki á skoðunum sínum. 19. júlí 2019 08:00
Zlatan kvaddi með hreðjataki Ballið búið hjá Zlatan Ibrahimovic og félögum eftir tap í úrslitakeppni MLS-deildarinnar í nótt. 25. október 2019 09:00
Zlatan: Ég er besti leikmaður í sögu MLS Zlatan Ibrahimovic var maður helgarinnar í MLS eins og stundum áður og lét gamminn geysa í kjölfarið. 17. september 2019 06:00