Fjarlægðu 7,4 kílóa nýra úr manni Atli Ísleifsson skrifar 26. nóvember 2019 14:49 Læknarnir í Nýju-Delí með nýrað. Getty Skurðlæknar á Indlandi fjarlægðu á dögunum nýra úr manni þar sem nýrað mældist heil 7,4 kíló. Nýrað var skorið úr 56 ára gömlum manni sem glímdi við lífshættulegan nýrnasjúkdóm sem gerði það að verkum að annað nýrað blés út með þessum hætti. Fylltust belgir á nýranu af vökva og var ákveðið að skera manninn upp eftir að upp komst um innvortis blæðingar. Í frétt Guardian er haft eftir læknum að nýrað hafi fyllt upp í hálfan kvið mannsins. „Við vissum að þetta var stórt nýra en grunaði ekki að það væri svona þungt,“ segir Sachin Kathuria, einn skurðlæknanna. Aðgerðin tók um tvo tíma og var framkvæmd á Sir Ganga Ram sjúkrahúsinu í höfuðborginni Nýju-Delí í síðasta mánuði. Kathuria segir sjúklinginn vera á góðum batavegi. Venjulegt nýra er milli 120 og 150 grömm og um 12 sentimetrar að lengd, en nýrað í manninum mældist 45 sentimetrar. Í Heimsmetabók Guinness segir að stærsta nýrað, sem hafi verið fjarlægt úr manni, hafi verið 4,25 kíló og fjarlægt eftir skurðaðgerð í Dúbaí árið 2017. Læknarnir í Delí segja þó að gögn séu til um að níu kílóa nýra hafi áður verið skorið úr manni. Indland Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Erlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Fleiri fréttir Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Sjá meira
Skurðlæknar á Indlandi fjarlægðu á dögunum nýra úr manni þar sem nýrað mældist heil 7,4 kíló. Nýrað var skorið úr 56 ára gömlum manni sem glímdi við lífshættulegan nýrnasjúkdóm sem gerði það að verkum að annað nýrað blés út með þessum hætti. Fylltust belgir á nýranu af vökva og var ákveðið að skera manninn upp eftir að upp komst um innvortis blæðingar. Í frétt Guardian er haft eftir læknum að nýrað hafi fyllt upp í hálfan kvið mannsins. „Við vissum að þetta var stórt nýra en grunaði ekki að það væri svona þungt,“ segir Sachin Kathuria, einn skurðlæknanna. Aðgerðin tók um tvo tíma og var framkvæmd á Sir Ganga Ram sjúkrahúsinu í höfuðborginni Nýju-Delí í síðasta mánuði. Kathuria segir sjúklinginn vera á góðum batavegi. Venjulegt nýra er milli 120 og 150 grömm og um 12 sentimetrar að lengd, en nýrað í manninum mældist 45 sentimetrar. Í Heimsmetabók Guinness segir að stærsta nýrað, sem hafi verið fjarlægt úr manni, hafi verið 4,25 kíló og fjarlægt eftir skurðaðgerð í Dúbaí árið 2017. Læknarnir í Delí segja þó að gögn séu til um að níu kílóa nýra hafi áður verið skorið úr manni.
Indland Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Erlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Fleiri fréttir Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Sjá meira