Úrslitaleikurinn fór fram í dag en fyrsta og eina mark leiksins kom á 51. mínútu er Zlatko Tripic skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu.
Slutt | Vi er norgesmestere!!!!
______________#FKHVIKpic.twitter.com/UeKUiw5Kzk
— Viking Fotball (@vikingfotball) December 8, 2019
Samúel Kári kom inn á sem varamaður er stundarfjórðungur var eftir af leiknum en Axel Óskar Andrésson er enn á meiðslalistanum hjá Víking.
Viking var nýliði í norsku deildinni en þeir enduðu í 5. sæti deildarinnar og unnu bikarkeppnina. Flott tímabil nýliðanna.
GULL! #vikingfkpic.twitter.com/UBOMGtK3ec
— Magnus Andersen (@eisi_disi) December 8, 2019