Í beinni í dag: Valdís Þóra, stórleikur í Safamýrinni og tvíhöfði í Mosfellsbænum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. desember 2019 06:00 Valur og Fram mætast í stórleik í Olís-deild kvenna klukkan 14:00. vísir/bára Tólf viðburðir verða í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sýnt verður frá golfi, handbolta og fótbolta. Valdís Þóra Jónsdóttir keppir á Magical Kenya Ladies Open, lokamóti tímabilsins á Evrópumótaröðinni. Valdís er í 57. sæti á sex höggum yfir pari eftir fyrstu tvo hringina á mótinu. Einnig verður sýnt beint frá AfrAsia Bank Mauritius Open og Hero World Challenge. Tveir leikir í Olís-deild kvenna í handbotla verða sýndir beint; toppslagur Fram og Vals og leikur Aftureldingar og Stjörnunnar. Mosfellingar og Garðbæingar mætast einnig í Olís-deild karla og verður sá leikur líka sýndur beint. Í hádeginu verður sýnt beint frá grannaslag Huddersfield Town og Leeds United í ensku B-deildinni. Með sigri kemst Leeds á topp deildarinnar. Real Madrid og Barcelona, tvö efstu lið spænsku úrvalsdeildarinnar, verða bæði í eldlínunni. Real Madrid tekur á móti Espanyol og Barcelona fær Mallorca í heimsókn. Leikur Granada og Alavés verður einnig sýndur. Í kvöld er stórleikur Lazio og Juventus á dagskrá. Þarna mætast liðin í 2. og 3. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. Leikur Udinese og Napoli verður sömuleiðis sýndur.Allar upplýsingar um beinar útsendingar og dagskrá sportrása Stöðvar 2 má sjá hér.Beinar útsendingar í dag: 07:30 AfrAsia Bank Mauritius Open, Stöð 2 Golf 11:30 Magical Kenya Ladies Open, Stöð 2 Sport 4 11:55 Real Madrid - Espanyol, Stöð 2 Sport 2 12:25 Huddersfield - Leeds, Stöð 2 Sport 13:50 Fram - Valur, Stöð 2 Sport 3 14:55 Granada - Alavés, Stöð 2 Sport 2 15:00 Hero World Challenge, Stöð 2 Golf 15:50 Afturelding - Stjarnan, Stöð 2 Sport 16:55 Udinese - Napoli, Stöð 2 Sport 2 17:50 Afturelding - Stjarnan, Stöð 2 Sport 19:40 Lazio - Juventus, Stöð 2 Sport 2 19:55 Barcelona - Mallorca, Stöð 2 Sport Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Olís-deild karla Olís-deild kvenna Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Sjá meira
Tólf viðburðir verða í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sýnt verður frá golfi, handbolta og fótbolta. Valdís Þóra Jónsdóttir keppir á Magical Kenya Ladies Open, lokamóti tímabilsins á Evrópumótaröðinni. Valdís er í 57. sæti á sex höggum yfir pari eftir fyrstu tvo hringina á mótinu. Einnig verður sýnt beint frá AfrAsia Bank Mauritius Open og Hero World Challenge. Tveir leikir í Olís-deild kvenna í handbotla verða sýndir beint; toppslagur Fram og Vals og leikur Aftureldingar og Stjörnunnar. Mosfellingar og Garðbæingar mætast einnig í Olís-deild karla og verður sá leikur líka sýndur beint. Í hádeginu verður sýnt beint frá grannaslag Huddersfield Town og Leeds United í ensku B-deildinni. Með sigri kemst Leeds á topp deildarinnar. Real Madrid og Barcelona, tvö efstu lið spænsku úrvalsdeildarinnar, verða bæði í eldlínunni. Real Madrid tekur á móti Espanyol og Barcelona fær Mallorca í heimsókn. Leikur Granada og Alavés verður einnig sýndur. Í kvöld er stórleikur Lazio og Juventus á dagskrá. Þarna mætast liðin í 2. og 3. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. Leikur Udinese og Napoli verður sömuleiðis sýndur.Allar upplýsingar um beinar útsendingar og dagskrá sportrása Stöðvar 2 má sjá hér.Beinar útsendingar í dag: 07:30 AfrAsia Bank Mauritius Open, Stöð 2 Golf 11:30 Magical Kenya Ladies Open, Stöð 2 Sport 4 11:55 Real Madrid - Espanyol, Stöð 2 Sport 2 12:25 Huddersfield - Leeds, Stöð 2 Sport 13:50 Fram - Valur, Stöð 2 Sport 3 14:55 Granada - Alavés, Stöð 2 Sport 2 15:00 Hero World Challenge, Stöð 2 Golf 15:50 Afturelding - Stjarnan, Stöð 2 Sport 16:55 Udinese - Napoli, Stöð 2 Sport 2 17:50 Afturelding - Stjarnan, Stöð 2 Sport 19:40 Lazio - Juventus, Stöð 2 Sport 2 19:55 Barcelona - Mallorca, Stöð 2 Sport
Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Olís-deild karla Olís-deild kvenna Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Sjá meira