Sú besta í Olís deildinni ætlaði að passa sig á því að vera hógvær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2019 12:00 Steinunn Björnsdóttir tekur við verðlaunum sínum í gær. Skjámynd/S2 Sport Steinunn Björnsdóttir úr Fram var valin besti leikmaður fyrri umferðar Olís-deildar kvenna í handbolta í uppgjörsþætti Seinni bylgjunnar í gær. „Það er gaman að fá þessi verðlaun en við höfum unnið neitt ennþá þannig að ég ætla að vera hógvær í kvöld,“ sagði Steinunn Björnsdóttir í viðtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Ölveri í gær. Framliðið er á toppnum í deildinni og líklegt til afreka. „Við í Safarmýrinni viljum vinna stóru titlana,“ sagði Steinunn en er hún sjálf í toppstandi? „Jú ætli það ekki. Ég er í ágætis standi og það eru forréttindi að fá að vera í þessu liði og með öllum þessum stoðsendingadrottningum. Ég stóla mikið á þær og er þeim afar þakklát,“ sagði Steinunn. Hún var ekki upptekin á landsliðsæfingu fyrr um daginn eins og Svava hélt. „Ég er reyndar ekki í þessum hóp. Hvað viltu segja um það Addi,“ spuði Steinunn og beindi orðum sínum til landsliðsþjálfarans Arnars Péturssonar sem var á staðnum sem sérfræðingur Seinni bylgjunnar. „Hann er að leyfa ungu og efnilegu leikmönnunum að spreyta sig. Við Framkisurnar fáum pásu í bili,“ sagði Steinunn en það má sjá allt viðtalið hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Besti leikmaður fyrri hluta Olís deildar kvenna Seinni bylgjan valdi einnig úrvalslið Olís deildar kvenna og í því eru þrír Framarar, tvær Valskonur og einn leikmaður frá bæði HK og Stjörnunni. Það má sjá úrvalsliðið hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Úrvalslið fyrri hluta Olís deildar kvenna í handbolta Olís-deild kvenna Mest lesið Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Íslenski boltinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Íslenski boltinn Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti KA búið að landa fyrirliða Lyngby Íslenski boltinn Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Golf Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Íslenski boltinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Golf Fleiri fréttir Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Sjá meira
Steinunn Björnsdóttir úr Fram var valin besti leikmaður fyrri umferðar Olís-deildar kvenna í handbolta í uppgjörsþætti Seinni bylgjunnar í gær. „Það er gaman að fá þessi verðlaun en við höfum unnið neitt ennþá þannig að ég ætla að vera hógvær í kvöld,“ sagði Steinunn Björnsdóttir í viðtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Ölveri í gær. Framliðið er á toppnum í deildinni og líklegt til afreka. „Við í Safarmýrinni viljum vinna stóru titlana,“ sagði Steinunn en er hún sjálf í toppstandi? „Jú ætli það ekki. Ég er í ágætis standi og það eru forréttindi að fá að vera í þessu liði og með öllum þessum stoðsendingadrottningum. Ég stóla mikið á þær og er þeim afar þakklát,“ sagði Steinunn. Hún var ekki upptekin á landsliðsæfingu fyrr um daginn eins og Svava hélt. „Ég er reyndar ekki í þessum hóp. Hvað viltu segja um það Addi,“ spuði Steinunn og beindi orðum sínum til landsliðsþjálfarans Arnars Péturssonar sem var á staðnum sem sérfræðingur Seinni bylgjunnar. „Hann er að leyfa ungu og efnilegu leikmönnunum að spreyta sig. Við Framkisurnar fáum pásu í bili,“ sagði Steinunn en það má sjá allt viðtalið hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Besti leikmaður fyrri hluta Olís deildar kvenna Seinni bylgjan valdi einnig úrvalslið Olís deildar kvenna og í því eru þrír Framarar, tvær Valskonur og einn leikmaður frá bæði HK og Stjörnunni. Það má sjá úrvalsliðið hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Úrvalslið fyrri hluta Olís deildar kvenna í handbolta
Olís-deild kvenna Mest lesið Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Íslenski boltinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Íslenski boltinn Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti KA búið að landa fyrirliða Lyngby Íslenski boltinn Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Golf Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Íslenski boltinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Golf Fleiri fréttir Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Sjá meira